Heimir Már Pétursson stýrir kappræðunum sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Þeir sem mæta í kappræðurnar eru eftirfarandi:
Ingvar Mar Jónsson, Framsóknarflokknum
Dagur B. Eggertsson, Samfylkingunni
Eyþór Laxdal Arnalds, Sjálfstæðisflokknum
Líf Magneudóttir, Vinstri grænum
Dóra Björt Guðjónsdóttur, Pírötum
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Viðreisn
Vigdís Hauksdóttir, Miðflokknum
Kolbrún Baldursdóttir, Flokkur fólksins
Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sósíalistaflokknum