Tapaði Mickelson veðmáli? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. maí 2018 13:00 Hér má sjá Mickelson í skyrtunni umdeildu. vísir/getty Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. Kylfingar klæðast nær eingöngu póló-bolum í heitu veðri á völlunum en Mickelson var mættur í fínni skyrtu. Svona eins og hann væri nýkominn úr barnaafmæli. Mickelson kom í hús á 79 höggum og er með neðstu mönnum. Hörmuleg spilamennska. Margir vildu kenna skyrtunni um þessa spilamennsku. Eins og sjá má í frábærum Twitter-þræði hér að neðan voru skemmtilegar ágiskanir af hverju í ósköpunum hann væri í skyrtu á vellinum. Hið sanna er að Mickelson er kominn á samning hjá skyrtuframleiðanda og mun spila oft í þessum skyrtum. Í viðtali við ESPN sagðist hann vilja setja tóninn í tískumálunum. Okei.What word best describes Phil’s shirt selection today? pic.twitter.com/Lx0FN2jx9N — GOLF.com (@GOLF_com) May 11, 2018 Golf Tengdar fréttir Sex deila forystunni á Players | Tiger á pari Fyrsta hring á Players-mótinu er lokið. Tiger Woods fékk örn en það dugði ekki til að komast undir parið. 11. maí 2018 08:10 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. Kylfingar klæðast nær eingöngu póló-bolum í heitu veðri á völlunum en Mickelson var mættur í fínni skyrtu. Svona eins og hann væri nýkominn úr barnaafmæli. Mickelson kom í hús á 79 höggum og er með neðstu mönnum. Hörmuleg spilamennska. Margir vildu kenna skyrtunni um þessa spilamennsku. Eins og sjá má í frábærum Twitter-þræði hér að neðan voru skemmtilegar ágiskanir af hverju í ósköpunum hann væri í skyrtu á vellinum. Hið sanna er að Mickelson er kominn á samning hjá skyrtuframleiðanda og mun spila oft í þessum skyrtum. Í viðtali við ESPN sagðist hann vilja setja tóninn í tískumálunum. Okei.What word best describes Phil’s shirt selection today? pic.twitter.com/Lx0FN2jx9N — GOLF.com (@GOLF_com) May 11, 2018
Golf Tengdar fréttir Sex deila forystunni á Players | Tiger á pari Fyrsta hring á Players-mótinu er lokið. Tiger Woods fékk örn en það dugði ekki til að komast undir parið. 11. maí 2018 08:10 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sex deila forystunni á Players | Tiger á pari Fyrsta hring á Players-mótinu er lokið. Tiger Woods fékk örn en það dugði ekki til að komast undir parið. 11. maí 2018 08:10