Eyþór Arnalds skilar mjólkurpeningunum Jakob Bjarnar skrifar 11. maí 2018 14:35 Frambjóðandinn hefur brugðist við gagnrýni með því endurgreiða MS styrkinn en stjórnarmaður segir styrkinn hafa verið greiddan fyrir misskilning. visir/ernir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg, hefur endurgreitt MS styrk til framboðs hans sem nemur 200 þúsund krónum. Þetta kemur fram á mbl.is en helsti eigandi vefmiðilsins er téður Eyþór. Vísir greindi frá því fyrir rétt rúmri viku að framboð Eyþórs í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði um fimm milljónir króna. Þar kom jafnframt fram að meðal þeirra sem létu fé af hendi rakna til framboðsins voru annars vegar MS og einnig Kaupfélag Skagfirðinga, um sem nemur sitthvorum 200 þúsund krónunum. Þetta atriði vakti verulega gremju meðal kúabænda eins og Vísir greindi frá í morgun. „Algjörlega ólíðandi!“ segir einn kúabóndi og upplýsti Egill Sigurðsson stjórnarmaður í Auðhumlu, sem á 90 prósenta hlut í MS, í framhaldinu, að þessi styrkveiting hafi ekki verið samþykkt í stjórn og slíkir styrkir hafa ekki tíðkast hjá MS um langt árabil. „Hér hafa orðið einhver mistök eða misskilningur sem við förum yfir á næsta stjórnarfundi.“ Egill segir jafnframt að allir verkferlar verði skoðaðir til að fyrirbyggja slík mistök í framtíðinni. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. 3. maí 2018 15:21 Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. 11. maí 2018 11:56 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg, hefur endurgreitt MS styrk til framboðs hans sem nemur 200 þúsund krónum. Þetta kemur fram á mbl.is en helsti eigandi vefmiðilsins er téður Eyþór. Vísir greindi frá því fyrir rétt rúmri viku að framboð Eyþórs í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði um fimm milljónir króna. Þar kom jafnframt fram að meðal þeirra sem létu fé af hendi rakna til framboðsins voru annars vegar MS og einnig Kaupfélag Skagfirðinga, um sem nemur sitthvorum 200 þúsund krónunum. Þetta atriði vakti verulega gremju meðal kúabænda eins og Vísir greindi frá í morgun. „Algjörlega ólíðandi!“ segir einn kúabóndi og upplýsti Egill Sigurðsson stjórnarmaður í Auðhumlu, sem á 90 prósenta hlut í MS, í framhaldinu, að þessi styrkveiting hafi ekki verið samþykkt í stjórn og slíkir styrkir hafa ekki tíðkast hjá MS um langt árabil. „Hér hafa orðið einhver mistök eða misskilningur sem við förum yfir á næsta stjórnarfundi.“ Egill segir jafnframt að allir verkferlar verði skoðaðir til að fyrirbyggja slík mistök í framtíðinni.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. 3. maí 2018 15:21 Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. 11. maí 2018 11:56 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. 3. maí 2018 15:21
Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. 11. maí 2018 11:56
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent