Breiðablik með fullt hús eftir sigur í nágrannaslagnum Anton Ingi Leifsson skrifar 15. maí 2018 21:39 Berglind byrjar tímabilið afar vel. vísir/ernir Breiðablik er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Pepsi-deild kvenna eftir 3-1 sigur á nýliðum HK/Víkings í grannaslag í Kórnum í kvöld. Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur uppteknum hætti og hún kom Breiðablik yfir á 33. mínútu. Fjórum mínútum síðar tvöfaldaði Fjolla Shala forystuna. Kristina Maureen Maksuti minnkaði muninn fyrir HK/Víking í síðari hálfleik en Agla María Albertsdóttir innsiglaði sigurinn úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Breiðablik er með níu stig en nýliðar HK/Víkings eru með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína. Valur lenti í engum vandræðum með Grindavík í Grindavík en lokatölur urðu 3-0. Málfríður Erna Sigurðardóttir, Ásdís Karen Halldórsdóttir og Elín Metta Jensen skoruðu mörk Vals. Valur er með sex stig eftir leikina þrjá en Grindavík er á botninum án stiga. Liðið hefur fengið tólf mörk á sig og ekki skorað neitt einasta mark. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir skoraði eina mark Stjörnunnar í 1-0 sigri á Selfoss. Markið kom í fyrri hálfleik en Stjarnan er með sex stig eftir þrjá leiki. Selfoss er án stiga. FH sigraði svo KR í Frostaskjólinu en meira um þann leik má lesa hér. Öll úrslit og markaskorara eru fengin frá úrslit.net. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Breiðablik er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Pepsi-deild kvenna eftir 3-1 sigur á nýliðum HK/Víkings í grannaslag í Kórnum í kvöld. Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur uppteknum hætti og hún kom Breiðablik yfir á 33. mínútu. Fjórum mínútum síðar tvöfaldaði Fjolla Shala forystuna. Kristina Maureen Maksuti minnkaði muninn fyrir HK/Víking í síðari hálfleik en Agla María Albertsdóttir innsiglaði sigurinn úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Breiðablik er með níu stig en nýliðar HK/Víkings eru með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína. Valur lenti í engum vandræðum með Grindavík í Grindavík en lokatölur urðu 3-0. Málfríður Erna Sigurðardóttir, Ásdís Karen Halldórsdóttir og Elín Metta Jensen skoruðu mörk Vals. Valur er með sex stig eftir leikina þrjá en Grindavík er á botninum án stiga. Liðið hefur fengið tólf mörk á sig og ekki skorað neitt einasta mark. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir skoraði eina mark Stjörnunnar í 1-0 sigri á Selfoss. Markið kom í fyrri hálfleik en Stjarnan er með sex stig eftir þrjá leiki. Selfoss er án stiga. FH sigraði svo KR í Frostaskjólinu en meira um þann leik má lesa hér. Öll úrslit og markaskorara eru fengin frá úrslit.net.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira