Ólafía gæti komist í gegnum niðurskurð Dagur Lárusson skrifar 19. maí 2018 09:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/getty Ekki er vitað hvort að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komist í gegnum niðurskurð á Kingsmill meistaramótinu í Virginíu en keppni var aflýst í nótt. Það áttu um 60 keppendur eftir að ljúka öðrum hring þegar keppni var aflýst en Ólafía var ein af þeim keppendum sem náði þó að klára en hún lauk öðrum hringnum á pari, rétt eins og á þeim fyrsta. Ólafía hefði verið örugg í gegnum niðurskurð hefði hún ekki fengið skolla og tvöfaldan skolla á síðustu tveimur holunum. Þeir 60 keppendur sem eiga eftir að ljúka öðrum hringnum gera það klukkan 11:30 í dag að íslenskum tíma og mun þá koma í ljóst hvort að Ólafía komist í gegnum niðurskurðinn eða ekki en hún er sem stendur í 77.-88. sæti en niðurskurðarlínan er eins og miðuð við eitt högg undir pari. Þriðji hringur mótsins á síðan að hefjast klukkan 14:30 í dag, þannig ef Ólafía kemst í gegnum niðurskurðinn þá mun hún vera þar í eldlínunni og verður sýnt beint frá því á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Ólafía líklega úr leik eftir slæman lokasprett Þrátt fyrir fína spilamennsku er Ólafía að öllum líkindum úr leik en hún þarf að treysta á aðra kylfinga til þess að komast í gegnum niðurskurðinn. 18. maí 2018 17:45 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ekki er vitað hvort að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komist í gegnum niðurskurð á Kingsmill meistaramótinu í Virginíu en keppni var aflýst í nótt. Það áttu um 60 keppendur eftir að ljúka öðrum hring þegar keppni var aflýst en Ólafía var ein af þeim keppendum sem náði þó að klára en hún lauk öðrum hringnum á pari, rétt eins og á þeim fyrsta. Ólafía hefði verið örugg í gegnum niðurskurð hefði hún ekki fengið skolla og tvöfaldan skolla á síðustu tveimur holunum. Þeir 60 keppendur sem eiga eftir að ljúka öðrum hringnum gera það klukkan 11:30 í dag að íslenskum tíma og mun þá koma í ljóst hvort að Ólafía komist í gegnum niðurskurðinn eða ekki en hún er sem stendur í 77.-88. sæti en niðurskurðarlínan er eins og miðuð við eitt högg undir pari. Þriðji hringur mótsins á síðan að hefjast klukkan 14:30 í dag, þannig ef Ólafía kemst í gegnum niðurskurðinn þá mun hún vera þar í eldlínunni og verður sýnt beint frá því á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Ólafía líklega úr leik eftir slæman lokasprett Þrátt fyrir fína spilamennsku er Ólafía að öllum líkindum úr leik en hún þarf að treysta á aðra kylfinga til þess að komast í gegnum niðurskurðinn. 18. maí 2018 17:45 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía líklega úr leik eftir slæman lokasprett Þrátt fyrir fína spilamennsku er Ólafía að öllum líkindum úr leik en hún þarf að treysta á aðra kylfinga til þess að komast í gegnum niðurskurðinn. 18. maí 2018 17:45