Kristófer og Helena valin leikmenn ársins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. maí 2018 13:00 Kristófer og Helena taka við verðlaununum. vísir/vilhelm Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. Það kemur líklega lítið á óvart að KR-ingurinn Kristófer Acox og Haukakonan Helena Sverrisdóttir hafi verið valin best en þau átti bæði frábært tímabil og enduðu sem Íslandsmeistarar. Þjálfarar KR og Haukar voru svo þjálfarar ársins. Bikarmeistarar Tindastóls eiga tvo leikmenn í liði ársins og Stólarir eiga líka prúðasta leikmann ársins sem og besta erlenda leikmanninn. Haukar og Valur eiga bæði tvo fulltrúa í liði ársins í kvennakörfunni en hin prúða Keflavíkurmær, Thelma Dís, komst einnig í liðið.Lið ársins í Dominos-deild karla. Sigtryggur Arnar og Pétur Rúnar voru ekki viðstaddir afhendinguna.vísir/vilhelmDominos-deild karla:Lið ársins: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll Kári Jónsson, Haukar Kristófer Acox, KR Hlynur Bæringsson, StjarnanÞjálfari ársins: Finnur Freyr Stefánsson, KRBesti ungi leikmaðurinn (Örlygsbikarinn): Ingvi Þór Guðmundsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaðurinn: Antonio Hester, TindastóllPrúðasti leikmaðurinn: Axel Kárason, TindastóllVarnarmaður ársins: Kristófer Acox, KRLeikmaður ársins: Kristófer Acox, KRLið ársins í Dominos-deild kvenna.vísir/vilhelmDominos-deild kvenna:Lið ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Helena Sverrisdóttir, Haukar Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, ValurÞjálfari ársins: Ingvar Guðjónsson, HaukarBesti ungi leikmaðurinn: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, ValurBesti erlendi leikmaðurinn: Danielle Rodriguez, StjarnanVarnarmaður ársins: Dýrfinna Arnardóttir, HaukarPrúðasti leikmaðurinn: Thelma Dís Ágústsdóttir, KeflavíkLeikmaður ársins: Helena Sverrisdóttir, Haukar1. deild karla:Lið ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur Snorri Vignisson, Breiðablik Sigvaldi Eggertsson, Fjölnir Bjarni Guðmann Jónsson, Skallagrímur Jón Arnór Sverrisson, HamarÞjálfari ársins: Finnur Jónsson, Skallagrímur Besti ungi leikmaðurinn: Sigvaldi Eggertsson, FjölnirLeikmaður ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur1. deild kvenna:Lið ársins: Berglind Karen Ingvarsdóttir, Fjölnir Perla Jóhannsdóttir, KR Hanna Þráinsdóttir, ÍR Heiða Hlín Björnsdóttir, Þór Ak. Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Þór Ak.Þjálfari ársins: Benedikt Guðmundsson KR Besti ungi leikmaðurinn: Eygló Kristín Óskarsdóttir, KRLeikmaður ársins: Perla Jóhannsdóttir, KR Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. Það kemur líklega lítið á óvart að KR-ingurinn Kristófer Acox og Haukakonan Helena Sverrisdóttir hafi verið valin best en þau átti bæði frábært tímabil og enduðu sem Íslandsmeistarar. Þjálfarar KR og Haukar voru svo þjálfarar ársins. Bikarmeistarar Tindastóls eiga tvo leikmenn í liði ársins og Stólarir eiga líka prúðasta leikmann ársins sem og besta erlenda leikmanninn. Haukar og Valur eiga bæði tvo fulltrúa í liði ársins í kvennakörfunni en hin prúða Keflavíkurmær, Thelma Dís, komst einnig í liðið.Lið ársins í Dominos-deild karla. Sigtryggur Arnar og Pétur Rúnar voru ekki viðstaddir afhendinguna.vísir/vilhelmDominos-deild karla:Lið ársins: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll Kári Jónsson, Haukar Kristófer Acox, KR Hlynur Bæringsson, StjarnanÞjálfari ársins: Finnur Freyr Stefánsson, KRBesti ungi leikmaðurinn (Örlygsbikarinn): Ingvi Þór Guðmundsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaðurinn: Antonio Hester, TindastóllPrúðasti leikmaðurinn: Axel Kárason, TindastóllVarnarmaður ársins: Kristófer Acox, KRLeikmaður ársins: Kristófer Acox, KRLið ársins í Dominos-deild kvenna.vísir/vilhelmDominos-deild kvenna:Lið ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Helena Sverrisdóttir, Haukar Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, ValurÞjálfari ársins: Ingvar Guðjónsson, HaukarBesti ungi leikmaðurinn: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, ValurBesti erlendi leikmaðurinn: Danielle Rodriguez, StjarnanVarnarmaður ársins: Dýrfinna Arnardóttir, HaukarPrúðasti leikmaðurinn: Thelma Dís Ágústsdóttir, KeflavíkLeikmaður ársins: Helena Sverrisdóttir, Haukar1. deild karla:Lið ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur Snorri Vignisson, Breiðablik Sigvaldi Eggertsson, Fjölnir Bjarni Guðmann Jónsson, Skallagrímur Jón Arnór Sverrisson, HamarÞjálfari ársins: Finnur Jónsson, Skallagrímur Besti ungi leikmaðurinn: Sigvaldi Eggertsson, FjölnirLeikmaður ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur1. deild kvenna:Lið ársins: Berglind Karen Ingvarsdóttir, Fjölnir Perla Jóhannsdóttir, KR Hanna Þráinsdóttir, ÍR Heiða Hlín Björnsdóttir, Þór Ak. Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Þór Ak.Þjálfari ársins: Benedikt Guðmundsson KR Besti ungi leikmaðurinn: Eygló Kristín Óskarsdóttir, KRLeikmaður ársins: Perla Jóhannsdóttir, KR
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn