Ólafía þurfti að ljúka keppni vegna myrkurs Dagur Lárusson skrifar 6. maí 2018 09:30 Ólafía Þórunn. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 21.-35. sæti á Texas Classic mótinu eftir að hafa lokið aðeins sautján holum af átján á sínum öðrum hring í nótt. Ljúka þurfti keppni fyrr vegna myrkurs en einnig var keppni aflýst á bæði fimmtudag og föstudag en þá varð það vegna veður. Því verða aðeins spilaðir tveir hringir á mótinu. Ólafía lék fyrsta hringinn á 66 höggum, fimm höggum undir pari og var í þriðja sæti og því í góðum málum. Áður en hún lauk keppni í nótt á sínum öðrum hring hafði hún hinsvegar ekki verið að leika eins vel og lék holurnar sautján á 70 höggum eða þremur höggum yfir pari. Ólafía mun leika holuna sem hún á eftir í dag. Ólafía gæti náð sínum besta árangri á tímabilinu með góði spilamennsku á þessari síðustu holu en hún hafnaði í 26. sæti á Bahamaeyjum í janúar. Núna er Ólafía á samtals tveimur höggum undir pari, fimm höggum á eftir Nicole Broch Larsen sem er með forystuna á mótinu. Golf Tengdar fréttir Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. 5. maí 2018 22:27 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 21.-35. sæti á Texas Classic mótinu eftir að hafa lokið aðeins sautján holum af átján á sínum öðrum hring í nótt. Ljúka þurfti keppni fyrr vegna myrkurs en einnig var keppni aflýst á bæði fimmtudag og föstudag en þá varð það vegna veður. Því verða aðeins spilaðir tveir hringir á mótinu. Ólafía lék fyrsta hringinn á 66 höggum, fimm höggum undir pari og var í þriðja sæti og því í góðum málum. Áður en hún lauk keppni í nótt á sínum öðrum hring hafði hún hinsvegar ekki verið að leika eins vel og lék holurnar sautján á 70 höggum eða þremur höggum yfir pari. Ólafía mun leika holuna sem hún á eftir í dag. Ólafía gæti náð sínum besta árangri á tímabilinu með góði spilamennsku á þessari síðustu holu en hún hafnaði í 26. sæti á Bahamaeyjum í janúar. Núna er Ólafía á samtals tveimur höggum undir pari, fimm höggum á eftir Nicole Broch Larsen sem er með forystuna á mótinu.
Golf Tengdar fréttir Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. 5. maí 2018 22:27 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57
Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. 5. maí 2018 22:27