Vanilla orðin dýrari en silfur og ísframleiðendur í vanda Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. maí 2018 08:17 Það getur tekið nokkur ár áður en uppskeran í Madagaskar kemst í samt horf Jonathan Talbot, World Resources Institute Rjómaísframleiðendur eru í miklum vanda þar sem heimsmarkaðsverð á vanillu hefur rokið upp úr öllu valdi. Bragðefnið kostar nú meira en silfur og áhugamenn um vanilluís segjast finna það á bragðinu. Vanilla er viðkvæm uppskera og 80% af heimsframleiðslunni kemur frá Madagaskar þar sem mikið óveður lagði ræktarsvæði í rúst í febrúar. Verðið hefur ekki enn jafnað sig þar sem við bætist að eftirspurn er óvenjusterk og plönturnar geta verið mörg ár að ná sér. Kílóið kostar nú meira en sextíu þúsund krónur og fer hækkandi. Fyrir utan rjómaís er vanilla notuð sem bragðefni í ýmiskonar matvöru og lyktarefni í snyrtivöru. Gerviefnið vanillin, sem líkir eftir vanillubragði, er talið vera notað í auknum mæli til að drýgja náttúrulega vanillu. Stórir ísframleiðendur vilja hins vegar ekki staðfesta að þeir hafi breytt uppskriftum til að spara vanilluna. Þrátt fyrir það er þrálátur orðrómur meðal ísunnenda á netinu um að vinsælar tegundir af vanilluís bragðist öðruvísi en þær gerðu fyrir nokkrum vikum. Talsmaður ísframleiðandans Häagen-Dazs segir að uppskriftin hafi tekið breytingum en vill ekki segja með hvaða hætti. Madagaskar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Rjómaísframleiðendur eru í miklum vanda þar sem heimsmarkaðsverð á vanillu hefur rokið upp úr öllu valdi. Bragðefnið kostar nú meira en silfur og áhugamenn um vanilluís segjast finna það á bragðinu. Vanilla er viðkvæm uppskera og 80% af heimsframleiðslunni kemur frá Madagaskar þar sem mikið óveður lagði ræktarsvæði í rúst í febrúar. Verðið hefur ekki enn jafnað sig þar sem við bætist að eftirspurn er óvenjusterk og plönturnar geta verið mörg ár að ná sér. Kílóið kostar nú meira en sextíu þúsund krónur og fer hækkandi. Fyrir utan rjómaís er vanilla notuð sem bragðefni í ýmiskonar matvöru og lyktarefni í snyrtivöru. Gerviefnið vanillin, sem líkir eftir vanillubragði, er talið vera notað í auknum mæli til að drýgja náttúrulega vanillu. Stórir ísframleiðendur vilja hins vegar ekki staðfesta að þeir hafi breytt uppskriftum til að spara vanilluna. Þrátt fyrir það er þrálátur orðrómur meðal ísunnenda á netinu um að vinsælar tegundir af vanilluís bragðist öðruvísi en þær gerðu fyrir nokkrum vikum. Talsmaður ísframleiðandans Häagen-Dazs segir að uppskriftin hafi tekið breytingum en vill ekki segja með hvaða hætti.
Madagaskar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira