Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í körfubolta eftir sigur á Val í æsilegum oddaleik í rimmu liðanna í lokaúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna.
Sigurinn var kærkominn fyrir Hauka sem höfðu mátt bíða í tæpan áratug eftir titlinum en Helena Sverrisdóttir fór fyrir sínu liði í kvöld eins og svo oft áður og átti magnaðan leik.
Andri Marinó Karlsson var okkar maður á vellinum og hann tók myndirnar sem má sjá hér fyrir neðan.
Svona fögnuðu Haukar titlinum
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn
Enski boltinn


Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni
Körfubolti




Aron verður heldur ekki með í dag
Handbolti

Fleiri fréttir
