Karapetjan tekur við af Sargsjan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. apríl 2018 06:00 Fagnað var á götum úti eftir að Sargsjan sagði af sér í gær. Vísir/EPa Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. Samkvæmt Reuters er hann náinn bandamaður Sargsjans. Rússneski miðillinn RIA greindi frá. Sargsjan hrökklaðist í gær frá völdum eftir að tugþúsundir höfðu mótmælt honum á götum úti, dögum saman. Mótmælin beindust einna helst gegn langri valdatíð hans, vinskap við yfirvöld í Rússlandi og linkind gagnvart spillingu. Á annað hundrað mótmælenda voru handteknir, meðal annars Níkol Pasjinjan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, og tveir þingmenn.Sjá einnig Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Eftir að hafa setið á forsetastóli í tíu ár tók Sargsjan við forsætisráðuneytinu fyrir viku. Sat hann því einungis sex daga á forsætisráðherrastóli. Armenar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu 2015 að færa völdin frá forseta til forsætisráðuneytisins. Í aðdraganda þeirrar atkvæðagreiðslu lofaði Sargsjan að verða ekki forsætisráðherra ef af breytingum yrði. „Þessi hreyfing á götum úti beinist gegn valdatíð minni. Ég mun uppfylla óskir ykkar,“ sagði í tilkynningu frá Sargsjan í gær. Sagði Sargsjan að Pasjinjan hefði haft rétt fyrir sér. Hægt væri að leysa deiluna í Armeníu á marga vegu en að hann gæti ekki komið að þeirri vinnu. Armenía Tengdar fréttir Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00 Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. Samkvæmt Reuters er hann náinn bandamaður Sargsjans. Rússneski miðillinn RIA greindi frá. Sargsjan hrökklaðist í gær frá völdum eftir að tugþúsundir höfðu mótmælt honum á götum úti, dögum saman. Mótmælin beindust einna helst gegn langri valdatíð hans, vinskap við yfirvöld í Rússlandi og linkind gagnvart spillingu. Á annað hundrað mótmælenda voru handteknir, meðal annars Níkol Pasjinjan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, og tveir þingmenn.Sjá einnig Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Eftir að hafa setið á forsetastóli í tíu ár tók Sargsjan við forsætisráðuneytinu fyrir viku. Sat hann því einungis sex daga á forsætisráðherrastóli. Armenar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu 2015 að færa völdin frá forseta til forsætisráðuneytisins. Í aðdraganda þeirrar atkvæðagreiðslu lofaði Sargsjan að verða ekki forsætisráðherra ef af breytingum yrði. „Þessi hreyfing á götum úti beinist gegn valdatíð minni. Ég mun uppfylla óskir ykkar,“ sagði í tilkynningu frá Sargsjan í gær. Sagði Sargsjan að Pasjinjan hefði haft rétt fyrir sér. Hægt væri að leysa deiluna í Armeníu á marga vegu en að hann gæti ekki komið að þeirri vinnu.
Armenía Tengdar fréttir Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00 Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00
Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17