Ætlar að vera í bransanum þar til að hann deyr Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2018 16:00 Helgi Björnsson er einn vinsælasti söngvari landsins. „Ég er búinn að vera í bransanum í 35 ár,“ segir söngvarinn Helgi Björnsson sem stendur fyrir afmælistónleikum í Laugardagshöllinni í haust. Hann var í ítarlegu viðtali á X-977 hjá þeim Harmageddon-bræðrum í morgun. Helgi verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til stórtónleika í 8. september. Miðasala á tónleikana hefst á morgun á tix.is. „Það eru forréttindi að fá að starfa við það sem maður hefur ástríðu fyrir og elskar,“ segir Helgi sem hefur lítið unnið svokallaða venjulega vinnu. „Ég tók eitt kjörtímabil með strákunum á Skjá Einum og var markaðsstjóri þar í fjögur ár. Annars hef ég bara verið listamaður og tekið að mér hitt og þetta. Til að byrja með lék ég mikið á sviði. Svo tók ég mér hlé frá því þar sem hljómsveitin var farin að taka of mikið pláss og við ætluðum að verða heimsfrægir og svona. Þá einbeitti ég mér bara að rokkinu og svo meðfram voru það sjónvarpsmyndir og eitt og annað.“ Helgi segist ekki enn upplifa sig eins og hann hafi meikað það. „Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að fólk hafi gaman af því sem ég er að gera en mér finnst eins og ég þurfi hársbreidd í viðbót til að meika það almennilega. Þetta hefur allt saman liðið rosalega hratt. Þegar það er gaman þá líður lífið mjög hratt,“ segir Helgi en hann mun gefa út nýja plötu í ágúst.En hvað ætlar Helgi að vera lengi að sem tónlistarmaður? „Ég ætla verið í þessu þangað til ég er dauður, þetta er svo gaman. Músíkin er ljúfust lista í heimi hér, “ segir Helgi og bætir því við að tónleikarnir í Laugardalshöllinni verða hans allra flottustu. „Við ætlum að gera alvöru show. Við ætlum að smíða nýtt svið á nokkrum hæðum og þarna verða risaskjáir og öllu til tjaldað. Ég ætla reyna að stikla á stóru á mínum ferli og koma við.“ Harmageddon Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
„Ég er búinn að vera í bransanum í 35 ár,“ segir söngvarinn Helgi Björnsson sem stendur fyrir afmælistónleikum í Laugardagshöllinni í haust. Hann var í ítarlegu viðtali á X-977 hjá þeim Harmageddon-bræðrum í morgun. Helgi verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til stórtónleika í 8. september. Miðasala á tónleikana hefst á morgun á tix.is. „Það eru forréttindi að fá að starfa við það sem maður hefur ástríðu fyrir og elskar,“ segir Helgi sem hefur lítið unnið svokallaða venjulega vinnu. „Ég tók eitt kjörtímabil með strákunum á Skjá Einum og var markaðsstjóri þar í fjögur ár. Annars hef ég bara verið listamaður og tekið að mér hitt og þetta. Til að byrja með lék ég mikið á sviði. Svo tók ég mér hlé frá því þar sem hljómsveitin var farin að taka of mikið pláss og við ætluðum að verða heimsfrægir og svona. Þá einbeitti ég mér bara að rokkinu og svo meðfram voru það sjónvarpsmyndir og eitt og annað.“ Helgi segist ekki enn upplifa sig eins og hann hafi meikað það. „Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að fólk hafi gaman af því sem ég er að gera en mér finnst eins og ég þurfi hársbreidd í viðbót til að meika það almennilega. Þetta hefur allt saman liðið rosalega hratt. Þegar það er gaman þá líður lífið mjög hratt,“ segir Helgi en hann mun gefa út nýja plötu í ágúst.En hvað ætlar Helgi að vera lengi að sem tónlistarmaður? „Ég ætla verið í þessu þangað til ég er dauður, þetta er svo gaman. Músíkin er ljúfust lista í heimi hér, “ segir Helgi og bætir því við að tónleikarnir í Laugardalshöllinni verða hans allra flottustu. „Við ætlum að gera alvöru show. Við ætlum að smíða nýtt svið á nokkrum hæðum og þarna verða risaskjáir og öllu til tjaldað. Ég ætla reyna að stikla á stóru á mínum ferli og koma við.“
Harmageddon Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira