Skrópaði til að fara á völlinn | Rakst óvart á skólastjórann á vellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2018 23:30 Steckman heldur hér á skiltinu við hlið skólastjórans sem hafði gaman af öllu saman. Ungur drengur í fjórða bekk í Chicago skrópaði í skólanum til þess að sjá opnunarleik Chicago Cubs. Heimurinn komst að skrópinu og hann hitti skólastjórann á vellinum. Venjulega reyna krakkar að fara með veggjum er þeir skrópa í skólanum. Ekki hann Tucker Steckman sem fékk að fara með pabba á völlinn í stað þess að vera í skólanum. Þeir mættu með skilti þar sem heiminum var tilkynnt um skrópið og það mætti alls ekki segja Versluis skólastjóra frá skrópinu.We got you. pic.twitter.com/9eewGzMIFJ — MLB (@MLB) April 10, 2018 Twitter-síða MLB-deildarinnar birti mynd af drengnum en síðan er með 8,3 milljónir fylgjenda. Þeir settu þó borða fyrir andlitið á honum svo hann þekktist ekki. Það skipti þó engu því skólastjórinn var á vellinum og Steckman rakst á hann. „Ég sá hann og reyndi að fela mig. Ég vildi nefnilega ekki heldur að hann myndi sjá mig. Ég var sjálfur að skrópa með syni mínum á vellinum,“ sagði skólastjórinn skellihlæjandi. Er upp komst um skróp allra var gert grín að öllu og Steckman myndaði sig með skólastjóranum og skiltinu. „Ég hef ekki misst dag úr vinnu í sex ár og fannst það því í lagi. Það er í fínu lagi að Tucker hafi líka skrópað. Hann er frábær strákur og stendur sig vel. Mér fannst skiltið stórkostlegt hjá honum,“ bætti skólastjórinn við. Aðrar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sjá meira
Ungur drengur í fjórða bekk í Chicago skrópaði í skólanum til þess að sjá opnunarleik Chicago Cubs. Heimurinn komst að skrópinu og hann hitti skólastjórann á vellinum. Venjulega reyna krakkar að fara með veggjum er þeir skrópa í skólanum. Ekki hann Tucker Steckman sem fékk að fara með pabba á völlinn í stað þess að vera í skólanum. Þeir mættu með skilti þar sem heiminum var tilkynnt um skrópið og það mætti alls ekki segja Versluis skólastjóra frá skrópinu.We got you. pic.twitter.com/9eewGzMIFJ — MLB (@MLB) April 10, 2018 Twitter-síða MLB-deildarinnar birti mynd af drengnum en síðan er með 8,3 milljónir fylgjenda. Þeir settu þó borða fyrir andlitið á honum svo hann þekktist ekki. Það skipti þó engu því skólastjórinn var á vellinum og Steckman rakst á hann. „Ég sá hann og reyndi að fela mig. Ég vildi nefnilega ekki heldur að hann myndi sjá mig. Ég var sjálfur að skrópa með syni mínum á vellinum,“ sagði skólastjórinn skellihlæjandi. Er upp komst um skróp allra var gert grín að öllu og Steckman myndaði sig með skólastjóranum og skiltinu. „Ég hef ekki misst dag úr vinnu í sex ár og fannst það því í lagi. Það er í fínu lagi að Tucker hafi líka skrópað. Hann er frábær strákur og stendur sig vel. Mér fannst skiltið stórkostlegt hjá honum,“ bætti skólastjórinn við.
Aðrar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sjá meira