Suðurlandsskjálftinn 2008 olli tjóni upp á 16 milljarða Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 16. apríl 2018 18:41 Í minnisblaðinu er meðal annars lagt til að nafni Viðlagatryggingar Ísland verði breytt í Náttúruhamfaratryggingar Íslands. VISIR/Stefán Í minnisblaði frá Viðlagatryggingu Íslands eru lagðar til breytingar á lögum um starfsemi stofnunarinnar. Þessar tillögur koma í kjölfar endurskoðunar á starfsemi stofnunarinnar vegna Suðurlandsskjálfta 2008. Skjálftinn átti upptök við Ingólfsfjall í Ölfusi um 5 kílómetra norðvestan við Selfoss og er stærsti vátryggingaratburður í sögu Viðlagatryggingar Íslands. Viðlagatrygging er lögbundin náttúruhamfaratrygging. Viðlagatrygging er 0,25% af upphæð brunatryggingar. Í minnisblaðinu er meðal annars lagt til að nafni Viðlagatryggingar Ísland verði breytt í Náttúruhamfaratryggingar Íslands. Frumvarpið gengur út á að hækka hlutfall endurgreiðslu hjá þeim sem verða fyrir gífurlegu tjóni, eða altjóni, og hækka á sama tíma þak fyrir minniháttar tjón. Með því að hækka lægri mörk þeirra sem rétt eiga á bótum er fækkað þeim stöðum sem koma þarf við á og tjónmeta. Í minnisblaðinu segir að þegar um minniháttar tjón sé að ræða geti kostnaður við tjónamat jafnvel orðið hærri en sú upphæð sem síðar er greidd út. Heildarkostnaður við tjónamat að núvirði vegna skjálftans árið 2008 er 1,7 milljarðar. Sá kostnaður væri í dag 150-200 milljónum lægri miðað við frumvarpið. Eftir jarðskjálftann 2008 voru 70% tjóna undir tveimur milljónum króna. Heildartjón vegna skjálftans árið 2008 er að núvirði rúmlega 16 milljarðar og tjónsstaðir rúmlega fjögur þúsund. Innlent Tengdar fréttir Geta varað við næstu Suðurlandsskjálftum Jarðvísindamenn sáu fyrir tvo síðustu Suðurlandsskjálfta en töldu vísbendingarnar þá ekki nægilega öruggar til að senda út viðvörun. 16. maí 2017 10:32 Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Erlent Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Erlent Fleiri fréttir Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Sjá meira
Í minnisblaði frá Viðlagatryggingu Íslands eru lagðar til breytingar á lögum um starfsemi stofnunarinnar. Þessar tillögur koma í kjölfar endurskoðunar á starfsemi stofnunarinnar vegna Suðurlandsskjálfta 2008. Skjálftinn átti upptök við Ingólfsfjall í Ölfusi um 5 kílómetra norðvestan við Selfoss og er stærsti vátryggingaratburður í sögu Viðlagatryggingar Íslands. Viðlagatrygging er lögbundin náttúruhamfaratrygging. Viðlagatrygging er 0,25% af upphæð brunatryggingar. Í minnisblaðinu er meðal annars lagt til að nafni Viðlagatryggingar Ísland verði breytt í Náttúruhamfaratryggingar Íslands. Frumvarpið gengur út á að hækka hlutfall endurgreiðslu hjá þeim sem verða fyrir gífurlegu tjóni, eða altjóni, og hækka á sama tíma þak fyrir minniháttar tjón. Með því að hækka lægri mörk þeirra sem rétt eiga á bótum er fækkað þeim stöðum sem koma þarf við á og tjónmeta. Í minnisblaðinu segir að þegar um minniháttar tjón sé að ræða geti kostnaður við tjónamat jafnvel orðið hærri en sú upphæð sem síðar er greidd út. Heildarkostnaður við tjónamat að núvirði vegna skjálftans árið 2008 er 1,7 milljarðar. Sá kostnaður væri í dag 150-200 milljónum lægri miðað við frumvarpið. Eftir jarðskjálftann 2008 voru 70% tjóna undir tveimur milljónum króna. Heildartjón vegna skjálftans árið 2008 er að núvirði rúmlega 16 milljarðar og tjónsstaðir rúmlega fjögur þúsund.
Innlent Tengdar fréttir Geta varað við næstu Suðurlandsskjálftum Jarðvísindamenn sáu fyrir tvo síðustu Suðurlandsskjálfta en töldu vísbendingarnar þá ekki nægilega öruggar til að senda út viðvörun. 16. maí 2017 10:32 Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Erlent Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Erlent Fleiri fréttir Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Sjá meira
Geta varað við næstu Suðurlandsskjálftum Jarðvísindamenn sáu fyrir tvo síðustu Suðurlandsskjálfta en töldu vísbendingarnar þá ekki nægilega öruggar til að senda út viðvörun. 16. maí 2017 10:32
Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5. nóvember 2016 07:00