Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2018 22:00 McKayla Maroney með þjálfara sínum á ÓL 2012, Yin Alvarez. Vísir/Getty McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. „Stundum velti ég því fyrir mér hvort að hafi verið þess virði miðað við það sem ég þarf að takast á við í dag,“ segir McKayla Maroney í viðtali við Washington Post. McKayla Maroney varð heimsfræg fyrir frægan svip sem hún setti upp á Ólympíuleikunum í London 2012 en alls vann hún tvenn Ólympíuverðlaun og þrenn gullverðlaun á heimsmeistaramótum á sínum ferli. Maroney varð einnig þrisvar bandarískur meistari.McKayla Maroney wonders if gymnastics career was 'worth it' after Larry Nassar abuse - Washington Post https://t.co/fP3EFG3Mjmpic.twitter.com/EIGt0W1w7z — Sports World (@SportsWrld) April 18, 2018 Viðtalið var það fyrsta sem hún veitir eftir að heimurinn frétti af hryllingssögum ungra fimleikastelpna sem áttu það allar sameiginlegt að hafa lent í klónum á Larry Nassar. McKayla Maroney er nú 22 ára gömul en hún er enn að glíma við eftirmála þess að hafa verið misnotuð af Larry Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína sem læknir bandaríska fimleikasambandsins.Vísir/Getty„Ég þurfti að týna upp brotin og það hefur verið mér mjög erfitt. Þetta eru alltaf þrjú skref áfram og tvö til baka,“ sagði Maroney. Hún vann Ólympíugull með bandaríska fimleikalandsliðinu á á London en fékk sjálf silfur í stökki. Maroney vann tvo heimsmeistaratitla í stökki og einn með liðinu. „Ég sé samt fyrir mér framtíð þar sem íþróttakonur eru öruggar og að ná árangri. Liðið mitt vann gullverðlaun þrátt fyrir aðgerðarleysi bandaríska fimleiksambandsins, MSU skólans og bandarísku Ólympíunefndarinnar. Þeir byggja ekki upp meistara heldur brjóta þá niður. Við erum samt að breyta því,“ sagði Maroney en það smá sjá allt viðtalið hér. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg Lúcía: Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sjá meira
McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. „Stundum velti ég því fyrir mér hvort að hafi verið þess virði miðað við það sem ég þarf að takast á við í dag,“ segir McKayla Maroney í viðtali við Washington Post. McKayla Maroney varð heimsfræg fyrir frægan svip sem hún setti upp á Ólympíuleikunum í London 2012 en alls vann hún tvenn Ólympíuverðlaun og þrenn gullverðlaun á heimsmeistaramótum á sínum ferli. Maroney varð einnig þrisvar bandarískur meistari.McKayla Maroney wonders if gymnastics career was 'worth it' after Larry Nassar abuse - Washington Post https://t.co/fP3EFG3Mjmpic.twitter.com/EIGt0W1w7z — Sports World (@SportsWrld) April 18, 2018 Viðtalið var það fyrsta sem hún veitir eftir að heimurinn frétti af hryllingssögum ungra fimleikastelpna sem áttu það allar sameiginlegt að hafa lent í klónum á Larry Nassar. McKayla Maroney er nú 22 ára gömul en hún er enn að glíma við eftirmála þess að hafa verið misnotuð af Larry Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína sem læknir bandaríska fimleikasambandsins.Vísir/Getty„Ég þurfti að týna upp brotin og það hefur verið mér mjög erfitt. Þetta eru alltaf þrjú skref áfram og tvö til baka,“ sagði Maroney. Hún vann Ólympíugull með bandaríska fimleikalandsliðinu á á London en fékk sjálf silfur í stökki. Maroney vann tvo heimsmeistaratitla í stökki og einn með liðinu. „Ég sé samt fyrir mér framtíð þar sem íþróttakonur eru öruggar og að ná árangri. Liðið mitt vann gullverðlaun þrátt fyrir aðgerðarleysi bandaríska fimleiksambandsins, MSU skólans og bandarísku Ólympíunefndarinnar. Þeir byggja ekki upp meistara heldur brjóta þá niður. Við erum samt að breyta því,“ sagði Maroney en það smá sjá allt viðtalið hér.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg Lúcía: Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sjá meira