Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 14:59 Fyrsti þáttur birtist á þriðjudaginn klukkan 20:40 að íslenskum tíma. Vísir / Skjáskot Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku, þann 24. apríl. Þættirnir munu eiga sér stað í borginni Austin í Texas-fylki og verða frumsýndir klukkan 15:40 að staðartíma, eða klukkan 20:40 að íslenskum tíma. Facebook keypti hugmyndina að þáttunum af Norska ríkisútvarpinu, NRK, og verður bandaríska útgáfan sýnd gegn um streymisveitu Facebook, Facebook Watch. Julie Andem, skapari norsku þáttanna, fylgdi þáttunum áfram og er hluti af framleiðsluteyminu í Bandaríkjunum. Fyrsta innleggið Facebook síðu þáttanna kom á þriðjudaginn síðastliðinn, viku áður en fyrsti þátturinn fer í loftið. Á síðunni er efni tengt þáttunum birt í litlum bútum. Enn er margt á huldu varðandi efni þáttanna en eins og staðan er núna eru komin inn örfá myndbönd ásamt tenglum á instagram-reikninga fyrir persónur þáttanna. Eitt af einkennum norsku útgáfunnar var að hægt var að fylgjast vel með aðalpersónunum utan þáttanna, til dæmis gegn sms-samskipti og instagram-færslur. Ljóst er bandaríska útgáfan heldur í ýmis einkenni norsks forvera síns. Þættirnir munu gerast í Bouldin High School og má sjá út frá síðu þáttarins að klappstýruhópurinn The Bouldin Kittens mun koma fyrir. Þegar hefur verið birtur instagram-reikning fyrir kettlingana auk myndbands þar sem stúlkurnar auglýsa inntökupróf. Erlent Tengdar fréttir Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu NRK býr til nýja unglingaseríu sem er væntanleg á árinu. 3. apríl 2018 12:25 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Hittu leikarana úr Skam Vilhjálmur og Katrín, hertogaynja af Cambrigde hittu að sjálfsögðu leikarana í vinsælasta þætti Norðmanna í ferð sinni til Osló. 2. febrúar 2018 15:00 Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sjá meira
Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku, þann 24. apríl. Þættirnir munu eiga sér stað í borginni Austin í Texas-fylki og verða frumsýndir klukkan 15:40 að staðartíma, eða klukkan 20:40 að íslenskum tíma. Facebook keypti hugmyndina að þáttunum af Norska ríkisútvarpinu, NRK, og verður bandaríska útgáfan sýnd gegn um streymisveitu Facebook, Facebook Watch. Julie Andem, skapari norsku þáttanna, fylgdi þáttunum áfram og er hluti af framleiðsluteyminu í Bandaríkjunum. Fyrsta innleggið Facebook síðu þáttanna kom á þriðjudaginn síðastliðinn, viku áður en fyrsti þátturinn fer í loftið. Á síðunni er efni tengt þáttunum birt í litlum bútum. Enn er margt á huldu varðandi efni þáttanna en eins og staðan er núna eru komin inn örfá myndbönd ásamt tenglum á instagram-reikninga fyrir persónur þáttanna. Eitt af einkennum norsku útgáfunnar var að hægt var að fylgjast vel með aðalpersónunum utan þáttanna, til dæmis gegn sms-samskipti og instagram-færslur. Ljóst er bandaríska útgáfan heldur í ýmis einkenni norsks forvera síns. Þættirnir munu gerast í Bouldin High School og má sjá út frá síðu þáttarins að klappstýruhópurinn The Bouldin Kittens mun koma fyrir. Þegar hefur verið birtur instagram-reikning fyrir kettlingana auk myndbands þar sem stúlkurnar auglýsa inntökupróf.
Erlent Tengdar fréttir Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu NRK býr til nýja unglingaseríu sem er væntanleg á árinu. 3. apríl 2018 12:25 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Hittu leikarana úr Skam Vilhjálmur og Katrín, hertogaynja af Cambrigde hittu að sjálfsögðu leikarana í vinsælasta þætti Norðmanna í ferð sinni til Osló. 2. febrúar 2018 15:00 Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sjá meira
Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu NRK býr til nýja unglingaseríu sem er væntanleg á árinu. 3. apríl 2018 12:25
Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02
Hittu leikarana úr Skam Vilhjálmur og Katrín, hertogaynja af Cambrigde hittu að sjálfsögðu leikarana í vinsælasta þætti Norðmanna í ferð sinni til Osló. 2. febrúar 2018 15:00