Ian Poulter sigraði eftir bráðabana Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. apríl 2018 11:30 Ian Poulter með verðlaunagripinn vísir/getty Enski kylfingurinn Ian Poulter kom, sá og sigraði á PGA mótaröðinni um helgina og tryggði sér um leið sæti á fyrsta risamóti ársins, Masters. Poulter vann eftir bráðabana gegn Bandaríkjamanninum Beau Hossler. Mikil dramatík var undir lokin en Hossler hafði eins höggs forystu fyrir síðustu holuna á 19 höggum undir pari. Poulter varð að setja niður tæplega sex metra pútt fyrir fugli til að koma sér í bráðabana. Það tókst eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Í bráðabananum urðu Poulter ekki á nein mistök á meðan að Hossler sló í vatn og fór holuna á sjö höggum. Poulter fékk hins vegar par og tryggði sér þar með sigur á mótinu. Jordan Spieth og Emiliano Grillo voru jafnir í þriðja sæti á 16 höggum undir pari. Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Enski kylfingurinn Ian Poulter kom, sá og sigraði á PGA mótaröðinni um helgina og tryggði sér um leið sæti á fyrsta risamóti ársins, Masters. Poulter vann eftir bráðabana gegn Bandaríkjamanninum Beau Hossler. Mikil dramatík var undir lokin en Hossler hafði eins höggs forystu fyrir síðustu holuna á 19 höggum undir pari. Poulter varð að setja niður tæplega sex metra pútt fyrir fugli til að koma sér í bráðabana. Það tókst eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Í bráðabananum urðu Poulter ekki á nein mistök á meðan að Hossler sló í vatn og fór holuna á sjö höggum. Poulter fékk hins vegar par og tryggði sér þar með sigur á mótinu. Jordan Spieth og Emiliano Grillo voru jafnir í þriðja sæti á 16 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira