Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2018 12:30 Haraldur Dean Nelson er allt annað en sáttur við UFC í dag. mjölnir/sóllilja Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. Haraldur hefur verið ötull í baráttu sinni gegn óheilbrigðum niðurskurði í MMA-heiminum en virðist oft á tíðum tala fyrir daufum eyrum eins og fleiri. Holloway er að keppa í flokki fyrir ofan sinn flokk en þarf samt að fara í mikinn niðurskurð. Galið myndu margir segja.Just goes to prove the madness that is allowed to go on in the weight cutting insanity of MMA. A "featherweight" fighter needs a massive weight cut for a lightweight fight! The athletic officials and the #UFC needs to act on this NOW before someone dies.https://t.co/Xb0kYOUmE5 — Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) April 4, 2018 Haraldur segir á samfélagsmiðlum í dag að þetta sýni geðveikina sem fái að viðgangast í þessum málum í MMA-heiminum. „Fjaðurvigtarkappi þarf að fara í massífan niðurskurð fyrir léttvigtarbardaga! Íþróttasambandið og UFC þarf að gera eitthvað í þessu NÚNA áður en einhver deyr,“ skrifar Haraldur en þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann lætur í sér heyra á sömu nótum. Þess má geta að tíu punda munur er á þyngdarflokkunum tveimur þannig að niðurskurður Holloway fyrir fjaðurvigtarbardaga er enn rosalegri. Það sem meira er að þá er Holloway að jafna sinn erfiðasta niðurskurð og það á nokkrum dögum. Það er því alls ekkert víst að hann nái niðurskurði eða hreinlega haldi heilsu er kemur að bardaganum sjálfum. Við sjáum hvað setur í þessari viku. MMA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira
Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. Haraldur hefur verið ötull í baráttu sinni gegn óheilbrigðum niðurskurði í MMA-heiminum en virðist oft á tíðum tala fyrir daufum eyrum eins og fleiri. Holloway er að keppa í flokki fyrir ofan sinn flokk en þarf samt að fara í mikinn niðurskurð. Galið myndu margir segja.Just goes to prove the madness that is allowed to go on in the weight cutting insanity of MMA. A "featherweight" fighter needs a massive weight cut for a lightweight fight! The athletic officials and the #UFC needs to act on this NOW before someone dies.https://t.co/Xb0kYOUmE5 — Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) April 4, 2018 Haraldur segir á samfélagsmiðlum í dag að þetta sýni geðveikina sem fái að viðgangast í þessum málum í MMA-heiminum. „Fjaðurvigtarkappi þarf að fara í massífan niðurskurð fyrir léttvigtarbardaga! Íþróttasambandið og UFC þarf að gera eitthvað í þessu NÚNA áður en einhver deyr,“ skrifar Haraldur en þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann lætur í sér heyra á sömu nótum. Þess má geta að tíu punda munur er á þyngdarflokkunum tveimur þannig að niðurskurður Holloway fyrir fjaðurvigtarbardaga er enn rosalegri. Það sem meira er að þá er Holloway að jafna sinn erfiðasta niðurskurð og það á nokkrum dögum. Það er því alls ekkert víst að hann nái niðurskurði eða hreinlega haldi heilsu er kemur að bardaganum sjálfum. Við sjáum hvað setur í þessari viku.
MMA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira