Fólki hent af vellinum á Masters sem öskrar "Dilly dilly“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2018 23:30 Það er alltaf vinsælt að reyna að stela athyglinni eftir að Tiger er búinn að slá. vísir/getty Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. Það er nýdottið í tísku að öskra „Dilly dilly“ sem er nýr frasi sem Bud light bjórinn hefur verið að vinna með í auglýsingum og slegið hefur í gegn. Dilly dilly er þá sagt í stað þess að segja „cheers“ eða skál. Dæmi um Dilly dilly auglýsingu má sjá hér að neðan.All over the land, a Bud Light keg is tapped every 6 seconds. Enjoy it fresh. pic.twitter.com/6jnjgcao2N — Bud Light (@budlight) March 6, 2018 Einhverjir áhorfendur fóru að nota þennan frasa strax á æfingahringjum kylfinganna. Það fór fyrir brjóstið á skipuleggjendum sem vilja ekki þennan bjórfrasa inn á gölfvöllinn. Eins og sjá má hér að neðan þá fékk Bud Light fullkomna auglýsingu er áhorfandi öskraði Dilly dilly og kúlan stoppaði svo rétt hjá Bud light flöskum.A great moment in sports marketing: Tiger hits ball. Guy screams “Dilly Dilly.” Ball seems to land in front of Bud Lights ( by @EugeneBuckworth) pic.twitter.com/80dCmA9PeG — Darren Rovell (@darrenrovell) March 10, 2018 Það hefur nú lekið út að skipuleggjendur Masters ætli að taka hart á þessu og hreinlega vísa fólki af vellinum sem öskrar Dilly dilly. Bud light er augljóslega að elska þessa fríu auglýsingu og hefur brugðist við nýjustu tíðindum með því að senda boli til Augusta. Spurning hvort þeir verði gerðir upptækir?Our King weighs in on the Dilly Dilly ban. pic.twitter.com/rVxrD5dsNf — Bud Light (@budlight) April 3, 2018 Fyrir um fimm árum síðan sögðum við á Vísi ykkur frá stórskemmtilegum áhorfanda sem fór mikinn á golfvellinum. Sá öskraði alltaf eitthvað matartengt eftir högg. Mashed potatoes og ham and cheese urðu þó frægustu frasarnir eins og heyra má í þessum frábæru innslögum hér að neðan. Þessi meistari má gjarna láta sjá sig á Augusta. Golf Tengdar fréttir Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. 4. apríl 2018 15:00 Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3. apríl 2018 10:30 Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3. apríl 2018 16:23 Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4. apríl 2018 08:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. Það er nýdottið í tísku að öskra „Dilly dilly“ sem er nýr frasi sem Bud light bjórinn hefur verið að vinna með í auglýsingum og slegið hefur í gegn. Dilly dilly er þá sagt í stað þess að segja „cheers“ eða skál. Dæmi um Dilly dilly auglýsingu má sjá hér að neðan.All over the land, a Bud Light keg is tapped every 6 seconds. Enjoy it fresh. pic.twitter.com/6jnjgcao2N — Bud Light (@budlight) March 6, 2018 Einhverjir áhorfendur fóru að nota þennan frasa strax á æfingahringjum kylfinganna. Það fór fyrir brjóstið á skipuleggjendum sem vilja ekki þennan bjórfrasa inn á gölfvöllinn. Eins og sjá má hér að neðan þá fékk Bud Light fullkomna auglýsingu er áhorfandi öskraði Dilly dilly og kúlan stoppaði svo rétt hjá Bud light flöskum.A great moment in sports marketing: Tiger hits ball. Guy screams “Dilly Dilly.” Ball seems to land in front of Bud Lights ( by @EugeneBuckworth) pic.twitter.com/80dCmA9PeG — Darren Rovell (@darrenrovell) March 10, 2018 Það hefur nú lekið út að skipuleggjendur Masters ætli að taka hart á þessu og hreinlega vísa fólki af vellinum sem öskrar Dilly dilly. Bud light er augljóslega að elska þessa fríu auglýsingu og hefur brugðist við nýjustu tíðindum með því að senda boli til Augusta. Spurning hvort þeir verði gerðir upptækir?Our King weighs in on the Dilly Dilly ban. pic.twitter.com/rVxrD5dsNf — Bud Light (@budlight) April 3, 2018 Fyrir um fimm árum síðan sögðum við á Vísi ykkur frá stórskemmtilegum áhorfanda sem fór mikinn á golfvellinum. Sá öskraði alltaf eitthvað matartengt eftir högg. Mashed potatoes og ham and cheese urðu þó frægustu frasarnir eins og heyra má í þessum frábæru innslögum hér að neðan. Þessi meistari má gjarna láta sjá sig á Augusta.
Golf Tengdar fréttir Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. 4. apríl 2018 15:00 Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3. apríl 2018 10:30 Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3. apríl 2018 16:23 Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4. apríl 2018 08:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. 4. apríl 2018 15:00
Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3. apríl 2018 10:30
Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3. apríl 2018 16:23
Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4. apríl 2018 08:00