Heimsmeistarinn bestur í tölti Telma Tómasson skrifar 8. apríl 2018 07:00 Jakob Svavar Sigurðsson sigraði töltkeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum TM reiðhöllinní í Víðidal í Reykjavík í gærkvöldi með nokkrum yfirburðum á gæðingshryssunni Júlíu frá Hamarsey. Keppt var í tveimur greinum á lokakvöldi Meistaradeildarinnar, tölti og flugskeiði, en endapunkturinn var mjög spennandi þar sem ljóst var að Jakob Svavar og Árni Björn Pálsson myndi keppa um efsta sætið í einstaklingskeppninni. Jakob Svavar átti talsvert sterkari sýningu en Árni Björn í forkeppninni í tölti. Í A-úrslitum reyndist hann líka betri og fór verðskuldað heim með gullið, sigldi Júlíu af miklu öryggi í gegnum öll sýningaratriðin. Lokaskor 8,78. Meistaradeildin var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og má sjá sýningu Jakobs Svavars í forkeppninni í meðfylgjandi myndskeiði. Jakob Svavar varð svo annar efstur að stigum í einstaklingskeppninni, með alls 48 stig, en hann átti glæsilegan vetur í Deildinni, vann keppni í fjórgangi, slaktaumatölti, fimmgangi og tölti.Niðurstöður í A-úrslitum í tölti: 1 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey 8.78 2 Árni Björn Pálsson Ljúfur frá Torfunesi 8.25 3 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 8.17 4 Hulda Gústafsdóttir Draupnir frá Brautarholti 7.61 5 Guðmundur F. Björgvinsson Austri frá Úlfsstöðum 7.50 6 Teitur Árnason Sólroði frá Reykjavík 7.06 Hestar Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Jakob Svavar Sigurðsson sigraði töltkeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum TM reiðhöllinní í Víðidal í Reykjavík í gærkvöldi með nokkrum yfirburðum á gæðingshryssunni Júlíu frá Hamarsey. Keppt var í tveimur greinum á lokakvöldi Meistaradeildarinnar, tölti og flugskeiði, en endapunkturinn var mjög spennandi þar sem ljóst var að Jakob Svavar og Árni Björn Pálsson myndi keppa um efsta sætið í einstaklingskeppninni. Jakob Svavar átti talsvert sterkari sýningu en Árni Björn í forkeppninni í tölti. Í A-úrslitum reyndist hann líka betri og fór verðskuldað heim með gullið, sigldi Júlíu af miklu öryggi í gegnum öll sýningaratriðin. Lokaskor 8,78. Meistaradeildin var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og má sjá sýningu Jakobs Svavars í forkeppninni í meðfylgjandi myndskeiði. Jakob Svavar varð svo annar efstur að stigum í einstaklingskeppninni, með alls 48 stig, en hann átti glæsilegan vetur í Deildinni, vann keppni í fjórgangi, slaktaumatölti, fimmgangi og tölti.Niðurstöður í A-úrslitum í tölti: 1 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey 8.78 2 Árni Björn Pálsson Ljúfur frá Torfunesi 8.25 3 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 8.17 4 Hulda Gústafsdóttir Draupnir frá Brautarholti 7.61 5 Guðmundur F. Björgvinsson Austri frá Úlfsstöðum 7.50 6 Teitur Árnason Sólroði frá Reykjavík 7.06
Hestar Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira