Fór fyrst í lyftingasalinn 56 ára en tekur nú 52 kíló í bekkpressu 81 árs gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 23:00 Ernestine Shepherd. Vísir/Getty Það er aldrei of seint að byrja í íþróttum og hin 81 árs gamla Ernestine Shepherd er frábært dæmi um það. BBC fékk hina bandarísku Ernestine Shepherd til að segja frá degi í sínu lífi nú þegar hún er komin á níræðisaldurinn. „Ég vakna hálf þrjú á hverjum morgni. Eftir bænir og hugleiðslu þá fer ég út að hlaupa,“ segir Ernestine Shepherd sem klárar lyftingaæfingarnar sínar vanalega fyrir hálf átta á morgnanna. „Ég kenni um 45 manna hópi til 11.30 og fer þá heim að borða, legg mig aðeins og hitti eiginmanninn Colin. Ég er vanalega kominn aftur í lyftingasalinn um 17.30 og þjálfa þá fólk á aldrinum 20 til 86 ára til sjö,“ skrifar Ernestine Shepherd."I didn’t set foot into a gym until I was 56" Meet the 81-year-old woman who can bench press 115lb!https://t.co/qzhetZ1pfhpic.twitter.com/Qtls2aE51T — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2018 „Þrátt fyrir að lyftingarnar séu mjög mikilvægar fyrir mig í dag þá fór ég ekki inn í lyftingasal fyrr en ég var orðin 56 ára. Ég var alltaf svo upptekin í vinnunni og svo svakalega sólgin í allar súkkulaðikökur,“ skrifar Ernestine. „Árið sem ég varð 56 ára fórum ég og systir mín að kaupa sundbol. Við höfðum ekki verið í sundbol í mörg ár og þegar við horfðum á okkur í speglinum þá ákváðum við saman að taka okkur í gegn,“ skrifaði Ernestine. Velvet, systir mín, sagði við mig: Við ættum að reyna að komast í heimsmetabók Guinness sem elstu vaxtaræktarsystur í heim. Það varð síðan markmiðið okkar,“ skrifaði Ernestine Shepherd. Velvet veikist hinsvegar snögglega og lést. „Hún sagði við mig að ég ætti að halda áfram að reyna við markmiðið okkar,“ sagði Ernestine sem hún hefur heldur betur gert. Það má lesa meira um hana hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Sjá meira
Það er aldrei of seint að byrja í íþróttum og hin 81 árs gamla Ernestine Shepherd er frábært dæmi um það. BBC fékk hina bandarísku Ernestine Shepherd til að segja frá degi í sínu lífi nú þegar hún er komin á níræðisaldurinn. „Ég vakna hálf þrjú á hverjum morgni. Eftir bænir og hugleiðslu þá fer ég út að hlaupa,“ segir Ernestine Shepherd sem klárar lyftingaæfingarnar sínar vanalega fyrir hálf átta á morgnanna. „Ég kenni um 45 manna hópi til 11.30 og fer þá heim að borða, legg mig aðeins og hitti eiginmanninn Colin. Ég er vanalega kominn aftur í lyftingasalinn um 17.30 og þjálfa þá fólk á aldrinum 20 til 86 ára til sjö,“ skrifar Ernestine Shepherd."I didn’t set foot into a gym until I was 56" Meet the 81-year-old woman who can bench press 115lb!https://t.co/qzhetZ1pfhpic.twitter.com/Qtls2aE51T — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2018 „Þrátt fyrir að lyftingarnar séu mjög mikilvægar fyrir mig í dag þá fór ég ekki inn í lyftingasal fyrr en ég var orðin 56 ára. Ég var alltaf svo upptekin í vinnunni og svo svakalega sólgin í allar súkkulaðikökur,“ skrifar Ernestine. „Árið sem ég varð 56 ára fórum ég og systir mín að kaupa sundbol. Við höfðum ekki verið í sundbol í mörg ár og þegar við horfðum á okkur í speglinum þá ákváðum við saman að taka okkur í gegn,“ skrifaði Ernestine. Velvet, systir mín, sagði við mig: Við ættum að reyna að komast í heimsmetabók Guinness sem elstu vaxtaræktarsystur í heim. Það varð síðan markmiðið okkar,“ skrifaði Ernestine Shepherd. Velvet veikist hinsvegar snögglega og lést. „Hún sagði við mig að ég ætti að halda áfram að reyna við markmiðið okkar,“ sagði Ernestine sem hún hefur heldur betur gert. Það má lesa meira um hana hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Sjá meira