Haukar þurftu framlengingu til að vinna Skallagrím Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. mars 2018 18:22 Carmen Thyson-Thomas í baráttunni í leik gegn Stjörnunni fyrr í vetur en hún átti afbragðs leik í kvöld. vísir/anton Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Áður en þessi leikur kláraðist var ljóst að liðin myndu lenda í 1. og 4. sæti deildarinnar og því mætast í undanúrslitunum þar sem Stjarnan náði ekki að sigra Val í Garðabæ. Allt var jafnt 76-76 að loknum 40 mínútum og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar komu heimakonur sterkari inn og sigruðu að lokum með fimm stigum, 87-82. Carmen Tyson-Thomas átti algjörlega frábæran leik í liði Skallagríms í dag, hún skoraði heil 45 stig og tók 23 fráköst. Keflavík hafði betur gegn Njarðvík í Suðurnesjaslag. Gestirnir í Keflavík voru 41-34 yfir í hálfleik eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik en voru með afgerandi forystu út seinni hálfleikinn. Eftir að hafa verið 20 stigum undir náðu Njarðvíkurkonur aðeins að laga stöðuna, lokatölur urðu 81-69 fyrir Keflavík. Njarðvík líkur því leik í Domino's deild kvenna með einn sigur úr 28 leikjum og mun spila í 1. deild á næsta tímabili. Snæfell sigraði Breiðablik í Stykkishólmi í leik þar sem lítið annað en stoltið var undir. Hvorugt lið átti möguleika á sæti í úrslitakeppninni og voru bæði örugg frá falli. Eftir jafnan fyrsta leikhluta tók Snæfell yfir í öðrum og þriðja og lagði grunn að sigrinum. Lokatölur urðu 71-68 fyrir heimakonum.Haukar-Skallagrímur 87-82 (16-22, 20-18, 20-15, 20-21, 11-6) Haukar: Whitney Michelle Frazier 26/11 fráköst, Helena Sverrisdóttir 23/12 fráköst/11 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 9/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 9, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 6, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 3.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 45/23 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/12 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Njarðvík-Keflavík 69-81 (20-19, 14-22, 15-23, 20-17) Njarðvík: Shalonda R. Winton 24/21 fráköst/11 stoðsendingar/3 varin skot, Hulda Bergsteinsdóttir 16/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, María Jónsdóttir 12/6 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/4 fráköst/7 stoðsendingar.Keflavík: Brittanny Dinkins 35/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Birna Valgerður Benónýsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4.Snæfell-Breiðablik 71-68 (16-18, 18-13, 19-12, 18-25) Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/19 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 7, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3/5 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 15/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 14, Telma Lind Ásgeirsdóttir 14/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 6/8 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 3, Anita Rún Árnadóttir 2, Arndís Þóra Þórisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Áður en þessi leikur kláraðist var ljóst að liðin myndu lenda í 1. og 4. sæti deildarinnar og því mætast í undanúrslitunum þar sem Stjarnan náði ekki að sigra Val í Garðabæ. Allt var jafnt 76-76 að loknum 40 mínútum og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar komu heimakonur sterkari inn og sigruðu að lokum með fimm stigum, 87-82. Carmen Tyson-Thomas átti algjörlega frábæran leik í liði Skallagríms í dag, hún skoraði heil 45 stig og tók 23 fráköst. Keflavík hafði betur gegn Njarðvík í Suðurnesjaslag. Gestirnir í Keflavík voru 41-34 yfir í hálfleik eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik en voru með afgerandi forystu út seinni hálfleikinn. Eftir að hafa verið 20 stigum undir náðu Njarðvíkurkonur aðeins að laga stöðuna, lokatölur urðu 81-69 fyrir Keflavík. Njarðvík líkur því leik í Domino's deild kvenna með einn sigur úr 28 leikjum og mun spila í 1. deild á næsta tímabili. Snæfell sigraði Breiðablik í Stykkishólmi í leik þar sem lítið annað en stoltið var undir. Hvorugt lið átti möguleika á sæti í úrslitakeppninni og voru bæði örugg frá falli. Eftir jafnan fyrsta leikhluta tók Snæfell yfir í öðrum og þriðja og lagði grunn að sigrinum. Lokatölur urðu 71-68 fyrir heimakonum.Haukar-Skallagrímur 87-82 (16-22, 20-18, 20-15, 20-21, 11-6) Haukar: Whitney Michelle Frazier 26/11 fráköst, Helena Sverrisdóttir 23/12 fráköst/11 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 9/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 9, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 6, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 3.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 45/23 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/12 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Njarðvík-Keflavík 69-81 (20-19, 14-22, 15-23, 20-17) Njarðvík: Shalonda R. Winton 24/21 fráköst/11 stoðsendingar/3 varin skot, Hulda Bergsteinsdóttir 16/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, María Jónsdóttir 12/6 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/4 fráköst/7 stoðsendingar.Keflavík: Brittanny Dinkins 35/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Birna Valgerður Benónýsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4.Snæfell-Breiðablik 71-68 (16-18, 18-13, 19-12, 18-25) Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/19 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 7, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3/5 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 15/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 14, Telma Lind Ásgeirsdóttir 14/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 6/8 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 3, Anita Rún Árnadóttir 2, Arndís Þóra Þórisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira