Englendingar bíða eftir fréttum af Kane eins og við bíðum eftir fréttum af Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2018 15:00 Harry Kane og Gylfi Þór Sigurðsson eigast hér við á EM 2016. Vísir/Getty HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Harry Kane meiddist á ökkla í leik Tottenham og Bournemouth og fór af velli eftir aðeins 34 mínútna leik. Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné en harkaði af sér og kláraði leikinn.Update: Mauricio Pochettino tells Sky Sports that Harry Kane will have a scan tomorrow and he is "concerned", but hopes he will recover quickly. Kane mood described as "positive" #ssn — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2018 Meiðsli Harry Kane komu til eftir að hann lenti í samstuði við Asmir Begovic, markvörð Bournemouth-liðsins. Kane skoraði reyndar þarna mark en markið var dæmt af vegna rangstöðu og enski framherjinn yfirgaf völlinn í kjölfarið. Báðir þurfa þeir Gylfi og Kane hinsvegar að fara í frekari skoðun í dag og þá kemur betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru og hversu lengi þeir verða frá. Harry Kane yfirgaf Bournemouth á hækjum sem boðaði ekki gott fyrir framhaldið og það sem verra er að þessi meiðsli hans eru á stað sem Kane hefur oft meiðst á áður.19/05/2014 vs Wales [U21s] Kane - ankle injury - sidelined [26 days] 18/09/2016 vs Sunderland Kane - ankle injury - sidelined [49 days] 12/03/17 vs Millwall Kane - ankle injury - sidelined [27 days] 11/03/18 vs Bournemouth Kane - ankle injury - sidelined ??? pic.twitter.com/YXSgxkAz2i — Ben Dinnery (@BenDinnery) March 12, 2018 Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði Kane hafa meiðst á hægri ökkla og að þetta væru möguleg liðbandameiðsli. Kane varð fyrir svipuðum meiðslum á móti Sunderland snemma á síðasta tímabili. Kane var þá frá í tvo mánuði frá milli september og nóvember 2016 og hann var einnig frá í tvær og hálf viku frá mars til apríl 2017 vegna sömu meiðsla. Þessi hægri ökkli hans er því enn á ný til vandræða. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Harry Kane meiddist á ökkla í leik Tottenham og Bournemouth og fór af velli eftir aðeins 34 mínútna leik. Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné en harkaði af sér og kláraði leikinn.Update: Mauricio Pochettino tells Sky Sports that Harry Kane will have a scan tomorrow and he is "concerned", but hopes he will recover quickly. Kane mood described as "positive" #ssn — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2018 Meiðsli Harry Kane komu til eftir að hann lenti í samstuði við Asmir Begovic, markvörð Bournemouth-liðsins. Kane skoraði reyndar þarna mark en markið var dæmt af vegna rangstöðu og enski framherjinn yfirgaf völlinn í kjölfarið. Báðir þurfa þeir Gylfi og Kane hinsvegar að fara í frekari skoðun í dag og þá kemur betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru og hversu lengi þeir verða frá. Harry Kane yfirgaf Bournemouth á hækjum sem boðaði ekki gott fyrir framhaldið og það sem verra er að þessi meiðsli hans eru á stað sem Kane hefur oft meiðst á áður.19/05/2014 vs Wales [U21s] Kane - ankle injury - sidelined [26 days] 18/09/2016 vs Sunderland Kane - ankle injury - sidelined [49 days] 12/03/17 vs Millwall Kane - ankle injury - sidelined [27 days] 11/03/18 vs Bournemouth Kane - ankle injury - sidelined ??? pic.twitter.com/YXSgxkAz2i — Ben Dinnery (@BenDinnery) March 12, 2018 Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði Kane hafa meiðst á hægri ökkla og að þetta væru möguleg liðbandameiðsli. Kane varð fyrir svipuðum meiðslum á móti Sunderland snemma á síðasta tímabili. Kane var þá frá í tvo mánuði frá milli september og nóvember 2016 og hann var einnig frá í tvær og hálf viku frá mars til apríl 2017 vegna sömu meiðsla. Þessi hægri ökkli hans er því enn á ný til vandræða.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira