Dóttirin nefnd í höfuðið á þrettándu holunni á Augusta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. mars 2018 23:30 Garcia tekur hér teighögg á 13. holunni á Augusta árið 2002. Umkringdur azalea-blómunum sem nú bera nafn dóttur hans. vísir/getty Það var risastór stund í lífi kylfingsins Sergio Garcia er hann vann Masters í fyrra. Eftir mikla eyðirmerkurgöngu tókst honum loksins að vinna risamót. Það tókst í 74. tilraun hjá honum og það eftir umspil gegn Justin Rose. Heimurinn hélt með Garcia sem náði loksins þessum merka áfanga á sínum ferli. Garcia nældi í gríðarlega mikilvægt par á 13. holunni eftir að hafa lent í miklum vandræðum. Þá var hann tveimur höggum á eftir Rose, lenti í runna og þurfti að taka víti. að lokum bjargaði hann pari og það gaf honum mikla orku.Beautiful Azalea Adele Garcia was born on March 14 at 1:54am. So proud and impressed with my wife @TheAngelaAkins and the way she handled the pregnancy and delivery! Love you both so much pic.twitter.com/IGu1tV1QlA — Sergio Garcia (@TheSergioGarcia) March 14, 2018 Garcia og eiginkona hans, Angela, eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum og hafa skírt það í höfuðið á þrettándu holunni. Nafnið er ekki eins slæmt og þú ert að ímynda þér. Það er reyndar mjög gott eða Azalea. Azalea er nafnið á bleiku blómunum sem umkringja 13. holuna. Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það var risastór stund í lífi kylfingsins Sergio Garcia er hann vann Masters í fyrra. Eftir mikla eyðirmerkurgöngu tókst honum loksins að vinna risamót. Það tókst í 74. tilraun hjá honum og það eftir umspil gegn Justin Rose. Heimurinn hélt með Garcia sem náði loksins þessum merka áfanga á sínum ferli. Garcia nældi í gríðarlega mikilvægt par á 13. holunni eftir að hafa lent í miklum vandræðum. Þá var hann tveimur höggum á eftir Rose, lenti í runna og þurfti að taka víti. að lokum bjargaði hann pari og það gaf honum mikla orku.Beautiful Azalea Adele Garcia was born on March 14 at 1:54am. So proud and impressed with my wife @TheAngelaAkins and the way she handled the pregnancy and delivery! Love you both so much pic.twitter.com/IGu1tV1QlA — Sergio Garcia (@TheSergioGarcia) March 14, 2018 Garcia og eiginkona hans, Angela, eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum og hafa skírt það í höfuðið á þrettándu holunni. Nafnið er ekki eins slæmt og þú ert að ímynda þér. Það er reyndar mjög gott eða Azalea. Azalea er nafnið á bleiku blómunum sem umkringja 13. holuna.
Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira