Ensku stelpurnar frábærar í fyrsta leiknum undir stjórn Phil Neville Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2018 09:00 Phil Neville jakkaklæddur og flottur í fyrsta leiknum sem þjálfari enska kvennalandsliðsins. Vísir/Getty Phil Neville stýrði enska kvennalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í gærkvöldi og gat ekki byrjað mikið betur. Enska landsliðið vann þá 4-1 sigur á Frakklandi en þessi leikur var í SheBelieves æfingamótinu í Bandaríkjunum.Now that's how you start a tournament. An incredible win for our #Lionesses and new boss Phil Neville pic.twitter.com/KOBHYj8ENy — Lionesses (@Lionesses) March 1, 2018 „Ég var svolítið stressaður fyrir leikinn og var með fiðrildi í maganum en ekki leikmennirnir mínir sem skipti mestu máli. Það eru miklar væntingar og ég elska væntingar,“ sagði Phil Neville. Ein af þeim fimm sem Phil Neville henti inn í byrjunarliðið var Toni Duggan og hún kom enska liðinu einmitt í 1-0 strax á 7. mínútu. Eftir 39 mínútur var staðan orðin 3-0 eftir að þær Jill Scott og Jodie Taylor bættu við mörkum. Fran Kirby kom enska liðinu í 4-0 strax í byrjun seinni hálfleiks en Gaetane Thiney minnkaði muninn fyrir franska liðið þrettán mínútum fyrir leikslok.Fantastic result from the girls today!! @Abss_5 first cap for the @Lionesses too!! On the up pic.twitter.com/VCrE5COU9P — Lucy Bronze (@LucyBronze) March 2, 2018 Franska liðið er númer sex á heimslistanum og er því eitt sterkasta landslið heims. Það er því ekki mikið hægt að kvarta yfir byrjun Phil Neville sem á sínum ferli lék bæði með Manchester United og Everton. Næsti leikur enska liðsins í mótinu er á móti þýska landsliðinu sem er enn að reyna að vinna sig út úr tapinu á móti stelpunum okkar síðasta haust. Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Phil Neville stýrði enska kvennalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í gærkvöldi og gat ekki byrjað mikið betur. Enska landsliðið vann þá 4-1 sigur á Frakklandi en þessi leikur var í SheBelieves æfingamótinu í Bandaríkjunum.Now that's how you start a tournament. An incredible win for our #Lionesses and new boss Phil Neville pic.twitter.com/KOBHYj8ENy — Lionesses (@Lionesses) March 1, 2018 „Ég var svolítið stressaður fyrir leikinn og var með fiðrildi í maganum en ekki leikmennirnir mínir sem skipti mestu máli. Það eru miklar væntingar og ég elska væntingar,“ sagði Phil Neville. Ein af þeim fimm sem Phil Neville henti inn í byrjunarliðið var Toni Duggan og hún kom enska liðinu einmitt í 1-0 strax á 7. mínútu. Eftir 39 mínútur var staðan orðin 3-0 eftir að þær Jill Scott og Jodie Taylor bættu við mörkum. Fran Kirby kom enska liðinu í 4-0 strax í byrjun seinni hálfleiks en Gaetane Thiney minnkaði muninn fyrir franska liðið þrettán mínútum fyrir leikslok.Fantastic result from the girls today!! @Abss_5 first cap for the @Lionesses too!! On the up pic.twitter.com/VCrE5COU9P — Lucy Bronze (@LucyBronze) March 2, 2018 Franska liðið er númer sex á heimslistanum og er því eitt sterkasta landslið heims. Það er því ekki mikið hægt að kvarta yfir byrjun Phil Neville sem á sínum ferli lék bæði með Manchester United og Everton. Næsti leikur enska liðsins í mótinu er á móti þýska landsliðinu sem er enn að reyna að vinna sig út úr tapinu á móti stelpunum okkar síðasta haust.
Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira