Sóley Björk leiðir lista VG á Akureyri Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. mars 2018 23:21 Sóley Björk Stefánsdóttir, Oddviti VG á Akureyri. Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins var lagður fyrir félagsfund á Akureyri í kvöld og var hann samþykktur. „Ég er gríðalega ánægð með þennan lista því á honum er mjög reynslumikið fólk í bland við nýja þátttakendur. Sérstaklega er það ánægjulegt hversu margar ungar konur gáfu kost á sér og sóttust eftir sætum ofarlega á listann, það segir mér að kvennabyltingar undanfarinna mánaða og ára hvetji konur til að láta til skarar skríða. Karlar á öllum aldri og með fjölbreytta reynslu koma einnig sterkir inn og í raun alveg frábært, og þakkar vert, hversu mikið af hæfileikaríku fólki er tilbúið til að láta til sín taka í pólitík,“ segir Sóley Björk í tilkynningu. Listi VG sem samþykktur var í kvöld: 1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, söngkona og starfsmaður bílaleigu 3. Edward H. Huijbens, prófessor við HA og varaformaður Vinstri grænna 4. Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur hjá Þjóðskrá 5. Finnur Dúa, grafískur hönnuður 6. Þuríður Sólveig Árnadóttir, sjúkraþjálfari 7. Valur Sæmundsson, kennari og tölvunarfræðingur 8. Ásrún Ýr Gestsdóttir, starfar við umönnun 9. Hermann Arason, framkvæmdastjóri 10. Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna 11. Einar Gauti Helgason, matreiðslunemi 12. Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi 13. Ólafur Kjartansson, vélvirki 14. Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagsfræðingur og framkvæmdastýra 15. Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari 16. Arnfríður Kjartansdóttir, sálfræðingur 17. Sigmundur Sigfússon, geðlæknir 18. Hildur Friðriksdóttir, bókavörður og verkefnastjóri í VMA 19. Samúel Lúkas Rademaker, sjálfstætt starfandi 20. Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari 21. Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður 22. Kristín Sigfúsdóttir, fv. Bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Sjá meira
Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins var lagður fyrir félagsfund á Akureyri í kvöld og var hann samþykktur. „Ég er gríðalega ánægð með þennan lista því á honum er mjög reynslumikið fólk í bland við nýja þátttakendur. Sérstaklega er það ánægjulegt hversu margar ungar konur gáfu kost á sér og sóttust eftir sætum ofarlega á listann, það segir mér að kvennabyltingar undanfarinna mánaða og ára hvetji konur til að láta til skarar skríða. Karlar á öllum aldri og með fjölbreytta reynslu koma einnig sterkir inn og í raun alveg frábært, og þakkar vert, hversu mikið af hæfileikaríku fólki er tilbúið til að láta til sín taka í pólitík,“ segir Sóley Björk í tilkynningu. Listi VG sem samþykktur var í kvöld: 1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, söngkona og starfsmaður bílaleigu 3. Edward H. Huijbens, prófessor við HA og varaformaður Vinstri grænna 4. Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur hjá Þjóðskrá 5. Finnur Dúa, grafískur hönnuður 6. Þuríður Sólveig Árnadóttir, sjúkraþjálfari 7. Valur Sæmundsson, kennari og tölvunarfræðingur 8. Ásrún Ýr Gestsdóttir, starfar við umönnun 9. Hermann Arason, framkvæmdastjóri 10. Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna 11. Einar Gauti Helgason, matreiðslunemi 12. Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi 13. Ólafur Kjartansson, vélvirki 14. Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagsfræðingur og framkvæmdastýra 15. Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari 16. Arnfríður Kjartansdóttir, sálfræðingur 17. Sigmundur Sigfússon, geðlæknir 18. Hildur Friðriksdóttir, bókavörður og verkefnastjóri í VMA 19. Samúel Lúkas Rademaker, sjálfstætt starfandi 20. Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari 21. Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður 22. Kristín Sigfúsdóttir, fv. Bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Sjá meira