„Þurfum mesta fótboltakraftaverk sögunnar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2018 07:00 Potter í fyrri leiknum gegn Arsenal. vísir/afp Við þurfum stærsta kraftaverk knattspyrnusögunnar gegn Arsenal, segir Graham Potter, stjóri Östersund, en liðin mætast í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í dag. Österstund tapaði fyrri leiknum 3-0. „Þú þarft eitt mesta kraftaverk knattspyrnusögunnar til þess að fara áfram, svo við höfum engu að tapa,” sagði þessi fyrrum varnarmaður West Brom, Stoke og Southampton. „Eini hluturinn sem þú munt sjá eftir ef leikmennirnir gefa ekki allt. Þetta er stórkostlegt tækifæri fyrir leikmennina og mig sjálfan til þess að fá þessa reynslu.” Rætt var um hvort að Östersund þyrfti meira og stærra kraftaverk en við sáum á mánudaginn þegar Wigan henti Man. City úr keppni í enska bikarnum.„Við þurfum líklega stærra kraftaverk, en það er kraftaverk að hlutur eins og sá sem þú talar um hafi gerst. Við byrjum 3-0 undir og erum á útivelli, á leið á Emirates - þetta er erfiður staður.” „Við verðum stoltir af því sem við höfum gert, sama hver úrslitin verða og við munum halda höfðinu hátt,” sagði Potter og bætti við að lokum: „Fyrir sjö árum síðan fór ég frá Heathrow til þess að taka við fjórðu deildarliði í Svíþjóð. Á morgun fer ég með fimm þúsund stuðningsmenn frá Östersund. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 20.00 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira
Við þurfum stærsta kraftaverk knattspyrnusögunnar gegn Arsenal, segir Graham Potter, stjóri Östersund, en liðin mætast í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í dag. Österstund tapaði fyrri leiknum 3-0. „Þú þarft eitt mesta kraftaverk knattspyrnusögunnar til þess að fara áfram, svo við höfum engu að tapa,” sagði þessi fyrrum varnarmaður West Brom, Stoke og Southampton. „Eini hluturinn sem þú munt sjá eftir ef leikmennirnir gefa ekki allt. Þetta er stórkostlegt tækifæri fyrir leikmennina og mig sjálfan til þess að fá þessa reynslu.” Rætt var um hvort að Östersund þyrfti meira og stærra kraftaverk en við sáum á mánudaginn þegar Wigan henti Man. City úr keppni í enska bikarnum.„Við þurfum líklega stærra kraftaverk, en það er kraftaverk að hlutur eins og sá sem þú talar um hafi gerst. Við byrjum 3-0 undir og erum á útivelli, á leið á Emirates - þetta er erfiður staður.” „Við verðum stoltir af því sem við höfum gert, sama hver úrslitin verða og við munum halda höfðinu hátt,” sagði Potter og bætti við að lokum: „Fyrir sjö árum síðan fór ég frá Heathrow til þess að taka við fjórðu deildarliði í Svíþjóð. Á morgun fer ég með fimm þúsund stuðningsmenn frá Östersund. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 20.00 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira