Valdís Þóra: Ég ætla njóta þess að spila um helgina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2018 09:17 Valdís Þóra Jónsdóttir. Vísir Valdís Þóra Jónsdóttir segist ánægð með spilamennsku sína eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Bonville-mótinu í Ástralíu en það er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Valdís Þóra er í fjórða sæti mótsins og er þremur höggum á eftir Holly Clyburn frá Englandi sem er efst og með tveggja högga forystu á toppnum. „Ég er bara mjög ánægð. Ég sló ágætlega í dag - ekki jafn vel og í gær en ég er mjög ánægð með að hafa fylgt eftir hring undir pari með öðrum eins,“ sagði hún. „Ég lenti ekki í neinum vandræðum í dag og þó svo að ég hafi ekki komið mér í jafn mörg fuglafæri og í gær þá púttaði ég ágætlega. Ég er því ánægð,“ sagði Valdís en það var vott á vellinum í dag og aðstæður því aðeins meira krefjandi. „Ég fann að ég átti erfitt með að velja rétta kylfu og var að slá styttra en í gær.“ Hún segist spennt fyrir helginni og ætlar að einbeita sér að sjálfri sér. „Ég ætla að njóta þess að spila og gera mitt besta. Ég vil halda áfram að spila minn leik og koma mér í fuglafæri. Ég ætla bara að hafa gaman.“ Golf Tengdar fréttir Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23. febrúar 2018 07:06 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir segist ánægð með spilamennsku sína eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Bonville-mótinu í Ástralíu en það er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Valdís Þóra er í fjórða sæti mótsins og er þremur höggum á eftir Holly Clyburn frá Englandi sem er efst og með tveggja högga forystu á toppnum. „Ég er bara mjög ánægð. Ég sló ágætlega í dag - ekki jafn vel og í gær en ég er mjög ánægð með að hafa fylgt eftir hring undir pari með öðrum eins,“ sagði hún. „Ég lenti ekki í neinum vandræðum í dag og þó svo að ég hafi ekki komið mér í jafn mörg fuglafæri og í gær þá púttaði ég ágætlega. Ég er því ánægð,“ sagði Valdís en það var vott á vellinum í dag og aðstæður því aðeins meira krefjandi. „Ég fann að ég átti erfitt með að velja rétta kylfu og var að slá styttra en í gær.“ Hún segist spennt fyrir helginni og ætlar að einbeita sér að sjálfri sér. „Ég ætla að njóta þess að spila og gera mitt besta. Ég vil halda áfram að spila minn leik og koma mér í fuglafæri. Ég ætla bara að hafa gaman.“
Golf Tengdar fréttir Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23. febrúar 2018 07:06 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23. febrúar 2018 07:06