Verðlaunin tileinkuð kvenföngum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 21:49 Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni. Skjáskot af RÚV „Við tileinkum þessum vinkonum okkar úr kvennafangelsinu þessi verðlaun,“ segir Unnur Ösp Stefánsdóttir sem tók við Edduverðlaununum sem hún og aðstandendur sjónvarpsþáttaraðarinnar Fangar hlutu fyrir leikið sjónvarpsefni. Edduverðlaunin eru í beinni útsendingu á RÚV. Verðlaunin eru uppskeruhátíð íslensku sjónvarps-og kvikmyndaakademíunnar og í kvöld eru verðlaun veitt í tuttugu og sex flokkum auk heiðursverðlauna Eddunnar. Fangar er íslensk þáttaröð sem sýnd var á RÚV í ársbyrjun 2017. Þáttaröðin er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nína Daggar Filippusdóttur og fjallar um konur sem sitja inni í kvennafangelsinu í Kópavogi. Ragnar Bragason fer með leikstjórn þáttaraðarinnar og Margrét Örnólfsdóttir skrifaði handritið.Þáttaröðin Fangar er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nínu Daggar Filipusdóttur.Vísir/andri„Í heimi þar sem einni af af hverjum fimm konum er nauðgað og ein af hverjum þremur upplifir kynbundið ofbeldi á lífsleiðinni er þörf fyrir byltingu. Það er sláandi staðreynd að konur í fangelsum hafa næstum undantekningarlaust upplifað kynbundið ofbeldi,“ segir Unnur Ösp í þakkarræðu sinni. Það hafi fyrst og fremst verið fyrir kvenfanga sem þær hafi gert sjónvarpsþáttaseríuna. Eftir að hafa varið tíma með konunum og heyrt sögur þeirra varð ljóst að raddir þeirra þurftu að fá að hljóma. „Við tileinkum þeim verðlaunin því þær voru uppspretta og innblástur sjónvarpsþáttaseríu sem við, hér öll sem stöndum á sviðinu, erum nú stolt af að kynna fyrir heimsbyggðinni, mitt í ólgandi byltingu.“ Eddan Tengdar fréttir Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. 25. febrúar 2018 21:14 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
„Við tileinkum þessum vinkonum okkar úr kvennafangelsinu þessi verðlaun,“ segir Unnur Ösp Stefánsdóttir sem tók við Edduverðlaununum sem hún og aðstandendur sjónvarpsþáttaraðarinnar Fangar hlutu fyrir leikið sjónvarpsefni. Edduverðlaunin eru í beinni útsendingu á RÚV. Verðlaunin eru uppskeruhátíð íslensku sjónvarps-og kvikmyndaakademíunnar og í kvöld eru verðlaun veitt í tuttugu og sex flokkum auk heiðursverðlauna Eddunnar. Fangar er íslensk þáttaröð sem sýnd var á RÚV í ársbyrjun 2017. Þáttaröðin er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nína Daggar Filippusdóttur og fjallar um konur sem sitja inni í kvennafangelsinu í Kópavogi. Ragnar Bragason fer með leikstjórn þáttaraðarinnar og Margrét Örnólfsdóttir skrifaði handritið.Þáttaröðin Fangar er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nínu Daggar Filipusdóttur.Vísir/andri„Í heimi þar sem einni af af hverjum fimm konum er nauðgað og ein af hverjum þremur upplifir kynbundið ofbeldi á lífsleiðinni er þörf fyrir byltingu. Það er sláandi staðreynd að konur í fangelsum hafa næstum undantekningarlaust upplifað kynbundið ofbeldi,“ segir Unnur Ösp í þakkarræðu sinni. Það hafi fyrst og fremst verið fyrir kvenfanga sem þær hafi gert sjónvarpsþáttaseríuna. Eftir að hafa varið tíma með konunum og heyrt sögur þeirra varð ljóst að raddir þeirra þurftu að fá að hljóma. „Við tileinkum þeim verðlaunin því þær voru uppspretta og innblástur sjónvarpsþáttaseríu sem við, hér öll sem stöndum á sviðinu, erum nú stolt af að kynna fyrir heimsbyggðinni, mitt í ólgandi byltingu.“
Eddan Tengdar fréttir Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. 25. febrúar 2018 21:14 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. 25. febrúar 2018 21:14