Justin Thomas vann eftir umspil en Tiger varð tólfti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 08:00 Það var komið myrkur þegar Justin Thomas tók við bikarnum. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. Tiger Woods varð í tólfa sæti á sínu þriðja móti eftir að hann kom til baka eftir bakaðgerð. Woods var átta höggum á eftir efsta manni en um tíma var hann aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á lokahringnum.2017: #FedExCup champion 2018: #FedExCup leader https://t.co/x6w7txaiza — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018 Justin Thomas vann mótið eftir umspil á móti landa sínum Luke List. Þetta var áttunda PGA-mótið sem Justin Thomas vinnur á ferlinum en hann hefur unnið bæði umspilin sem hann hefur lent í. Thomas hefur verið að spila mjög vel á undanförnu en þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá lokstöðu hans í síðustu níu PGA-mótinum.Last 9 starts for @JustinThomas34 ... 2nd T17 1st 11th T22 T14 T17 T9 1st pic.twitter.com/WEvv5GcHBt — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Thomas tryggði sér umspilið með því að ná fugli átjándu holunni og fékk síðan annn fugl á fyrstu holu umspilsins sem skilaði honum sigri. Justin Thomas var líka ánægður þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir mótið eins og sjá má hér fyrir neðan. Þökk sé umspilinu var komið myrkur þegar hann gerði upp mótið.@JustinThomas34 speaks to the media after his victory at @TheHondaClassic: https://t.co/aZYFSGjbNG — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Mamma og pabbi voru mætt til að sjá strákinn sinn vinna en hér fyrir neðan má sjá stutt myndband með þeim sem og þegar faðir hans óskaði honum til hamingju með sigurinn.Mom & Dad watching their son win. It never gets old. pic.twitter.com/URA2tTiKMv — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 SEVEN WINS in 31 STARTS?! Dad approves. pic.twitter.com/tnZkLU3TOi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Hér fyrir neðan má sjá lokastöðu efstu kylfinga á mótinu.Final leaderboard from @TheHondaClassic: 1. Thomas, -8 2. List, -8 3. Noren, -7 4. Fleetwood, -6 5. An, -4 5. Simpson, -4 7. Lovemark, -3 8. Grillo, -2 8. Burns, -2 8. Kraft, -2 11. Frittelli, -1 12. Woods, E Full scores: https://t.co/FIzuhtMlNQpic.twitter.com/omXTyXxFfi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018 Golf Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. Tiger Woods varð í tólfa sæti á sínu þriðja móti eftir að hann kom til baka eftir bakaðgerð. Woods var átta höggum á eftir efsta manni en um tíma var hann aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á lokahringnum.2017: #FedExCup champion 2018: #FedExCup leader https://t.co/x6w7txaiza — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018 Justin Thomas vann mótið eftir umspil á móti landa sínum Luke List. Þetta var áttunda PGA-mótið sem Justin Thomas vinnur á ferlinum en hann hefur unnið bæði umspilin sem hann hefur lent í. Thomas hefur verið að spila mjög vel á undanförnu en þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá lokstöðu hans í síðustu níu PGA-mótinum.Last 9 starts for @JustinThomas34 ... 2nd T17 1st 11th T22 T14 T17 T9 1st pic.twitter.com/WEvv5GcHBt — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Thomas tryggði sér umspilið með því að ná fugli átjándu holunni og fékk síðan annn fugl á fyrstu holu umspilsins sem skilaði honum sigri. Justin Thomas var líka ánægður þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir mótið eins og sjá má hér fyrir neðan. Þökk sé umspilinu var komið myrkur þegar hann gerði upp mótið.@JustinThomas34 speaks to the media after his victory at @TheHondaClassic: https://t.co/aZYFSGjbNG — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Mamma og pabbi voru mætt til að sjá strákinn sinn vinna en hér fyrir neðan má sjá stutt myndband með þeim sem og þegar faðir hans óskaði honum til hamingju með sigurinn.Mom & Dad watching their son win. It never gets old. pic.twitter.com/URA2tTiKMv — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 SEVEN WINS in 31 STARTS?! Dad approves. pic.twitter.com/tnZkLU3TOi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Hér fyrir neðan má sjá lokastöðu efstu kylfinga á mótinu.Final leaderboard from @TheHondaClassic: 1. Thomas, -8 2. List, -8 3. Noren, -7 4. Fleetwood, -6 5. An, -4 5. Simpson, -4 7. Lovemark, -3 8. Grillo, -2 8. Burns, -2 8. Kraft, -2 11. Frittelli, -1 12. Woods, E Full scores: https://t.co/FIzuhtMlNQpic.twitter.com/omXTyXxFfi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018
Golf Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira