Brutu kjálka hennar og nef á fimm stöðum í desember en svo vann hún LPGA mót í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 10:00 Jessica Korda fagnar sigri. Vísir/Getty „Það er mjög gott vandamál að vera glíma við verki í kjálkanum af því að ég er búin að brosa of mikið,“ sagði hin bandaríska Jessica Korda eftir glæsilegan sigur hennar á LPGA móti í Tælandi í gær. Kjálkinn hennar setti nefnilega sigur hennar í nýtt samhengi. Jessica Korda var að taka þátt í sínu fyrsta LPGA-móti á tímabilinu en það var ekki að sjá á spilamennsku hennar. Korda spilaði hringina fjóra á 25 höggum undir pari og vann mótið með fjórum höggum..@Thejessicakorda captures first win since 2015, @Lexi projected to get to No. 2 in World Rankings & more from Thailand! #HondaLPGAThailand By @BretLasky:https://t.co/Lm24h78fcupic.twitter.com/T8jYx9Ac1f — LPGA (@LPGA) February 25, 2018 Í desember þurfti Jessica Korda að leggjast á skurðarborðið þar sem kjálki og nef hennar voru brotin á fimm stöðum. Markmiðið var að laga skakkt bit hennar sem hafði skapað henni mikil óþægindi. Þetta var þriggja tíma aðgerð og Korda endaði með 27 skrúfur í andlitinu eftir hana. Allt staðreyndir sem gerir spilamennsku hennar um helgina enn merkilegri. Jessica Korda er ekki búin að ná sér að fullu og er enn aum í andlitinu. Það kom samt ekki í veg fyrir að hún spilaði hringina fjóra á 66 (-6), 62 (-10), 68 (-4) og 67 (-5).Q: "Has it sunk in yet?" @Thejessicakorda "Absolutely not and I don't think it will for a while." @hondalpgathpic.twitter.com/qgj6nFU5bR — LPGA (@LPGA) February 25, 2018 Announcement pic.twitter.com/i4ueiHESV7— Jessica Korda (@Thejessicakorda) December 17, 2017 So... I got to do this today #IVEMISSEDYOUpic.twitter.com/1eYlJmvQJD— Jessica Korda (@Thejessicakorda) January 15, 2018 Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Það er mjög gott vandamál að vera glíma við verki í kjálkanum af því að ég er búin að brosa of mikið,“ sagði hin bandaríska Jessica Korda eftir glæsilegan sigur hennar á LPGA móti í Tælandi í gær. Kjálkinn hennar setti nefnilega sigur hennar í nýtt samhengi. Jessica Korda var að taka þátt í sínu fyrsta LPGA-móti á tímabilinu en það var ekki að sjá á spilamennsku hennar. Korda spilaði hringina fjóra á 25 höggum undir pari og vann mótið með fjórum höggum..@Thejessicakorda captures first win since 2015, @Lexi projected to get to No. 2 in World Rankings & more from Thailand! #HondaLPGAThailand By @BretLasky:https://t.co/Lm24h78fcupic.twitter.com/T8jYx9Ac1f — LPGA (@LPGA) February 25, 2018 Í desember þurfti Jessica Korda að leggjast á skurðarborðið þar sem kjálki og nef hennar voru brotin á fimm stöðum. Markmiðið var að laga skakkt bit hennar sem hafði skapað henni mikil óþægindi. Þetta var þriggja tíma aðgerð og Korda endaði með 27 skrúfur í andlitinu eftir hana. Allt staðreyndir sem gerir spilamennsku hennar um helgina enn merkilegri. Jessica Korda er ekki búin að ná sér að fullu og er enn aum í andlitinu. Það kom samt ekki í veg fyrir að hún spilaði hringina fjóra á 66 (-6), 62 (-10), 68 (-4) og 67 (-5).Q: "Has it sunk in yet?" @Thejessicakorda "Absolutely not and I don't think it will for a while." @hondalpgathpic.twitter.com/qgj6nFU5bR — LPGA (@LPGA) February 25, 2018 Announcement pic.twitter.com/i4ueiHESV7— Jessica Korda (@Thejessicakorda) December 17, 2017 So... I got to do this today #IVEMISSEDYOUpic.twitter.com/1eYlJmvQJD— Jessica Korda (@Thejessicakorda) January 15, 2018
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira