Jo Nesbø trónir á toppi metsölulistans Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. febrúar 2018 16:52 Þorsti er ellefta sagan um lögreglumanninn Harry Hole. Vísir/Getty Norski rithöfundurinn Jo Nesbø trónir á toppi metsölulista Eymundsson sem byggður er á sölu verslana fyrirtækisins dagana 21. – 27. febrúar og er ljóst að landsmönnum hefur þótt viðeigandi að lesa nýjustu skáldsögu rithöfundarins, Þorsta, á meðan lægðirnar gengu yfir landið. Norrænar glæpasögur hafa náð gríðarlega miklum vinsældum síðustu ár en hin einstaka veðrátta í Skandinavíu, sem er sögusviðið, á sinn þátt í að skapa ákveðna stemningu við lesturinn. Á eftir Nesbø fylgir skáldsagan Þitt annað líf, eftir Raphaëlle Giordano, en Ólöf Pétursdóttir sá um þýðingu á verkinu. Í þriðja sæti er Uppruni eftir Dan Brown og í fjórða sæti er Það sem að baki býr eftir Merete Pryds Helle. Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Norski rithöfundurinn Jo Nesbø trónir á toppi metsölulista Eymundsson sem byggður er á sölu verslana fyrirtækisins dagana 21. – 27. febrúar og er ljóst að landsmönnum hefur þótt viðeigandi að lesa nýjustu skáldsögu rithöfundarins, Þorsta, á meðan lægðirnar gengu yfir landið. Norrænar glæpasögur hafa náð gríðarlega miklum vinsældum síðustu ár en hin einstaka veðrátta í Skandinavíu, sem er sögusviðið, á sinn þátt í að skapa ákveðna stemningu við lesturinn. Á eftir Nesbø fylgir skáldsagan Þitt annað líf, eftir Raphaëlle Giordano, en Ólöf Pétursdóttir sá um þýðingu á verkinu. Í þriðja sæti er Uppruni eftir Dan Brown og í fjórða sæti er Það sem að baki býr eftir Merete Pryds Helle.
Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira