Lars og sænskir prinsar í hópi 48 sem fengu fálkaorðu frá Guðna Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2018 08:54 Daníel prins, Lars og Karl Filippus. Vísir/AFP Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og sænsku prinsarnir Karl Filippus og Daníel, eiginmaður Viktoríu krónprinsesseu, voru í hópi 48 sem fengu afhenta fálkaorðu frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta í opinberri heimsókn hans til Svíþjóðar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins, en venja er að orður séu afhentar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhögðingja. Meðal annarra sem fengu orður voru Ágúst Einarsson prestur, Urban Ahlin, forseti sænska þingsins, Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð, Anna Hamilton, hirðstjóri drottningar, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Nanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður. Sjá má listann í heild sinni að neðan.Ágúst Einarsson prestur, RiddarakrossAhlin, Urban, forseti þjóðþingsins í Svíþjóð, StórkrossBraunschweig, Frieder prófessor, RiddarakrossBredelius, Harriet kammerfrú, StórriddarakrossBrodén, Erik lögregluvarðstjóri RiddarakrossCarl Philip prins, StórkrossCarlsson, Claes staðarhaldari, RiddarakrossDalman, Margareta Nisser hirðsafnastjóri Stórriddarakross með stjörnuDaniel krónprins, StórkrossEliasson, Ingemar orðuritari StórkrossEmitslöf, Buster Mirow deildarstjóri RiddarakrossEnander, Göran lénshöfðingi, Stórriddarakross með stjörnuEricsson, Leif skjaldamerkjamálari, RiddarakrossEriksson, Peter ráðherra, StórkrossGudmundson, Peter kammerherra, StórriddarakrossGudmundsson, Amanda deildarstjóri, RiddarakrossHådell, Svante prótókollstjóri Stokkhólmsborgar, StórriddarakrossHäll, Richard Beck-Friis liðsforingi, StórriddarakrossHallberg, Kristjan þýðandi, RiddarakrossHamilton, Anna hirðstjóri drottningar, StórkrossHansson, Gunnar D., þýðandi og skáld, RiddarakrossHenriksson, Mathias aðstoðarliðsforingi, RiddarakrossHögberg, Peter StórriddarakrossHovgard, Åke framreiðslumeistari, StórriddarakrossIngibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, RiddarakrossJohansson, Karl G. prófessor og þýðandi, RiddarakrossJohansson, Karolin A. hirðmarskálkur, StórriddarakrossJuholt, Håkan sendiherra, StórkrossKampmann, Erik, fasteignastjóri hallarinnar, RiddarakrossLagerbäck, Lars landsliðsþjálfari, RiddarakrossLarsson, Steffan hallarstjóri, Stórriddarakross með stjörnuLilliehöök, Anna skrifstofustjóri, RiddarakrossLindbergh, Boel aðstoðarskrifstofustjóri, RiddarakrossLindblad, Peter prófessor, RiddarakrossLindman, Jan fjármálastjóri, Stórriddarakross með stjörnuLindqvist, Svante prófessor og hirðstjóri, StórkrossMartin, Lena aðstoðarforingi, StórriddarakrossMolander, Johan sendiherra og aðalsiðameistari, Stórriddarakross með stjörnuMontan, Göran fyrrverandi þingmaður, RiddarakrossNanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður, RiddarakrossNelson, Adam aðstoðarforingi, StórriddarakrossNilsson, Mats, hershöfðingi og yfirhirðmarskálkur, StórkrossOlsen, Johan skrifstofustjóri, RiddarakrossPettersson, Håkan, yfirmaður lífvarða konungs, Stórriddarakross með stjörnuRalp, Bo, prófessor RiddarakrossRöding, Karin, aðstoðarráðherra, StórriddarakrossRosén, Steffan, prófessor og varaorðuritari, Stórriddarakross með stjörnuSöderberg, Rebecca, varaprótókollstjóri, Riddarakross Fálkaorðan Forseti Íslands Norðurlönd Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og sænsku prinsarnir Karl Filippus og Daníel, eiginmaður Viktoríu krónprinsesseu, voru í hópi 48 sem fengu afhenta fálkaorðu frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta í opinberri heimsókn hans til Svíþjóðar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins, en venja er að orður séu afhentar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhögðingja. Meðal annarra sem fengu orður voru Ágúst Einarsson prestur, Urban Ahlin, forseti sænska þingsins, Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð, Anna Hamilton, hirðstjóri drottningar, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Nanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður. Sjá má listann í heild sinni að neðan.Ágúst Einarsson prestur, RiddarakrossAhlin, Urban, forseti þjóðþingsins í Svíþjóð, StórkrossBraunschweig, Frieder prófessor, RiddarakrossBredelius, Harriet kammerfrú, StórriddarakrossBrodén, Erik lögregluvarðstjóri RiddarakrossCarl Philip prins, StórkrossCarlsson, Claes staðarhaldari, RiddarakrossDalman, Margareta Nisser hirðsafnastjóri Stórriddarakross með stjörnuDaniel krónprins, StórkrossEliasson, Ingemar orðuritari StórkrossEmitslöf, Buster Mirow deildarstjóri RiddarakrossEnander, Göran lénshöfðingi, Stórriddarakross með stjörnuEricsson, Leif skjaldamerkjamálari, RiddarakrossEriksson, Peter ráðherra, StórkrossGudmundson, Peter kammerherra, StórriddarakrossGudmundsson, Amanda deildarstjóri, RiddarakrossHådell, Svante prótókollstjóri Stokkhólmsborgar, StórriddarakrossHäll, Richard Beck-Friis liðsforingi, StórriddarakrossHallberg, Kristjan þýðandi, RiddarakrossHamilton, Anna hirðstjóri drottningar, StórkrossHansson, Gunnar D., þýðandi og skáld, RiddarakrossHenriksson, Mathias aðstoðarliðsforingi, RiddarakrossHögberg, Peter StórriddarakrossHovgard, Åke framreiðslumeistari, StórriddarakrossIngibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, RiddarakrossJohansson, Karl G. prófessor og þýðandi, RiddarakrossJohansson, Karolin A. hirðmarskálkur, StórriddarakrossJuholt, Håkan sendiherra, StórkrossKampmann, Erik, fasteignastjóri hallarinnar, RiddarakrossLagerbäck, Lars landsliðsþjálfari, RiddarakrossLarsson, Steffan hallarstjóri, Stórriddarakross með stjörnuLilliehöök, Anna skrifstofustjóri, RiddarakrossLindbergh, Boel aðstoðarskrifstofustjóri, RiddarakrossLindblad, Peter prófessor, RiddarakrossLindman, Jan fjármálastjóri, Stórriddarakross með stjörnuLindqvist, Svante prófessor og hirðstjóri, StórkrossMartin, Lena aðstoðarforingi, StórriddarakrossMolander, Johan sendiherra og aðalsiðameistari, Stórriddarakross með stjörnuMontan, Göran fyrrverandi þingmaður, RiddarakrossNanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður, RiddarakrossNelson, Adam aðstoðarforingi, StórriddarakrossNilsson, Mats, hershöfðingi og yfirhirðmarskálkur, StórkrossOlsen, Johan skrifstofustjóri, RiddarakrossPettersson, Håkan, yfirmaður lífvarða konungs, Stórriddarakross með stjörnuRalp, Bo, prófessor RiddarakrossRöding, Karin, aðstoðarráðherra, StórriddarakrossRosén, Steffan, prófessor og varaorðuritari, Stórriddarakross með stjörnuSöderberg, Rebecca, varaprótókollstjóri, Riddarakross
Fálkaorðan Forseti Íslands Norðurlönd Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira