Tiger: Það er sigurtími Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2018 17:00 Tiger hress og kátur á blaðamannafundinum í gær. vísir/getty Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. Tiger er mikill vinur margra andstæðinga sinna sem eru yngri en hann. Tiger var spurður að því hvort hann ætlaði að sleppa öllu spjalli og vinalegheitum við þá Rory McIlroy og Justin Thomas sem eru í holli með honum á Genesis Open á morgun. Einnig hvernig hann teldi að þeir myndu bregðast við.Tiger’s setting these dudes up. pic.twitter.com/sgyGi5GrkL — Skratch (@Skratch) February 13, 2018 „Mér er alveg sama hvernig þeir myndu bregðast við. Ég er að reyna að vinna golfmót og þeir eru eflaust að hugsa það sama. Það er sigurtími,“ sagði kokhraustur Tiger sem er allur að koma til innan sem utan vallar. Því fagna golfáhugamenn. Mótið hefst á morgun og verður í beinni útsendingu frá klukkan 19.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. Tiger er mikill vinur margra andstæðinga sinna sem eru yngri en hann. Tiger var spurður að því hvort hann ætlaði að sleppa öllu spjalli og vinalegheitum við þá Rory McIlroy og Justin Thomas sem eru í holli með honum á Genesis Open á morgun. Einnig hvernig hann teldi að þeir myndu bregðast við.Tiger’s setting these dudes up. pic.twitter.com/sgyGi5GrkL — Skratch (@Skratch) February 13, 2018 „Mér er alveg sama hvernig þeir myndu bregðast við. Ég er að reyna að vinna golfmót og þeir eru eflaust að hugsa það sama. Það er sigurtími,“ sagði kokhraustur Tiger sem er allur að koma til innan sem utan vallar. Því fagna golfáhugamenn. Mótið hefst á morgun og verður í beinni útsendingu frá klukkan 19.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira