Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2018 20:52 Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. Vísir/Getty Lögregla í Flórída í Bandaríkjunum hefur handtekið einstakling sem hóf skotárás í framhaldsskóla fyrr í dag. Á vef Reuters kemur fram að einstaklingurinn hafi sært allt að tuttugu manns en fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Á vef Reuters kemur fram að skotárásin átti sér stað skömmu áður en skóladeginum var að ljúka. Stjórnendur skólans og lögregla báðu foreldra sem voru í sambandi við börnin sín að koma þeim skilaboðum áfram að biðja nemendurna um að halda sig í felum í skólastofum á meðan lögreglan leitaði árásarmannsins. Á vef Miami Herald er því haldið fram að nokkrir hafi látið lífið í þessari árás. Þingmaðurinn Ben Nelson segir við CNN að nokkrir hafi látið lífið í þessari árás. Borgin Parkland er í Broward-sýslu í Flórída en á Twitter-reikningi lögregluembættis sýslunnar kemur fram að árásarmaðurinn sé nú í haldi lögreglu.Shooter is now in custody. Scene is still active. #stonemanshooting— Broward Sheriff (@browardsheriff) February 14, 2018 Skotárás í Flórída Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira
Lögregla í Flórída í Bandaríkjunum hefur handtekið einstakling sem hóf skotárás í framhaldsskóla fyrr í dag. Á vef Reuters kemur fram að einstaklingurinn hafi sært allt að tuttugu manns en fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Á vef Reuters kemur fram að skotárásin átti sér stað skömmu áður en skóladeginum var að ljúka. Stjórnendur skólans og lögregla báðu foreldra sem voru í sambandi við börnin sín að koma þeim skilaboðum áfram að biðja nemendurna um að halda sig í felum í skólastofum á meðan lögreglan leitaði árásarmannsins. Á vef Miami Herald er því haldið fram að nokkrir hafi látið lífið í þessari árás. Þingmaðurinn Ben Nelson segir við CNN að nokkrir hafi látið lífið í þessari árás. Borgin Parkland er í Broward-sýslu í Flórída en á Twitter-reikningi lögregluembættis sýslunnar kemur fram að árásarmaðurinn sé nú í haldi lögreglu.Shooter is now in custody. Scene is still active. #stonemanshooting— Broward Sheriff (@browardsheriff) February 14, 2018
Skotárás í Flórída Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira