Valdís Þóra ekki með á lokahringnum í Ástralíu Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. febrúar 2018 11:30 Valdís Þóra Jónsdóttir. LET/Tristan Jones Valdís Þóra Jónsdóttir hefur lokið keppni á Oates Vic-mótinu í Ástralíu eftir slæman þriðja hring í nótt. Valdís Þóra fór hringinn á 79 höggum, sex höggum yfir pari Beach vallarins, sem skilaði henni jafnri í 53.sæti. Það þýðir að hún er úr leik og keppir því ekki á lokahring mótsins á morgun. Til að komast í gegnum seinni niðurskurð mótsins hefði Valdís þurft að enda á meðal 30 efstu. Mótið er hluti af LET Evrópumótaröðinni, sterkustu mótaröð í Evrópu og er sérstakt að því leyti að Evrópumótaröð karla keppir á sama velli á sama tíma. Það sem meira er að þá er verðlaunaféð einnig jafnt sem þekkist ekki annars staðar. Golf Tengdar fréttir Valdís flaug í gegnum niðurskurðinn í Ástralíu Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin áfram á Oates Vic-mótinu í Ástralíu eftir flotta spilamennsku í gær. 2. febrúar 2018 09:30 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir hefur lokið keppni á Oates Vic-mótinu í Ástralíu eftir slæman þriðja hring í nótt. Valdís Þóra fór hringinn á 79 höggum, sex höggum yfir pari Beach vallarins, sem skilaði henni jafnri í 53.sæti. Það þýðir að hún er úr leik og keppir því ekki á lokahring mótsins á morgun. Til að komast í gegnum seinni niðurskurð mótsins hefði Valdís þurft að enda á meðal 30 efstu. Mótið er hluti af LET Evrópumótaröðinni, sterkustu mótaröð í Evrópu og er sérstakt að því leyti að Evrópumótaröð karla keppir á sama velli á sama tíma. Það sem meira er að þá er verðlaunaféð einnig jafnt sem þekkist ekki annars staðar.
Golf Tengdar fréttir Valdís flaug í gegnum niðurskurðinn í Ástralíu Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin áfram á Oates Vic-mótinu í Ástralíu eftir flotta spilamennsku í gær. 2. febrúar 2018 09:30 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís flaug í gegnum niðurskurðinn í Ástralíu Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin áfram á Oates Vic-mótinu í Ástralíu eftir flotta spilamennsku í gær. 2. febrúar 2018 09:30