Rauði þráðurinn er ástin Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. febrúar 2018 10:45 "Ástin er svo flókið fyrirbæri,“ segir Charlotte. Vísir/Stefán Rauði þráðurinn er ástin,“ segir Charlotte Böving um efni kabarettsins Ahhh… sem frumsýndur verður 9. febrúar í Tjarnarbíói. Þar mun leikhópurinn RaTaTam syngja, dansa og leika sér með texta Elísabetar Jökulsdóttur að vopni. „Elísabet hefur skrifað mikið um tíðina og við fókuserum á ljóðaheim hennar og örsögur. Hún skrifar mikið um ástina og holuna innra með okkur sem við reynum að fylla með ást og tengingum við aðra manneskju,“ lýsir Charlotte.Leikið og sungið af list.Charlotte og leikhópurinn sem þau Albert Halldórsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Halldóra Rut Baldursdóttir og Laufey Elíasdóttir skipa, hafa samið lög undir öruggri stjórn Helga Svavars Helgasonar. Leikararnir spila líka undir á hin ýmsu hljóðfæri að sögn Charlotte. „Sumir hafa þurft að endurvekja tónlistarkunnáttuna sem þeir bjuggu yfir sem krakkar,“ segir hún hlæjandi. „Við erum búin að leika okkur mikið og ég vona að það skili sér til áhorfenda. Það er stutt í húmorinn í verkum Elísabetar, þar er leikur og við tengjum hennar heim við okkar leikhúss- og kabarettheim. Samt er alltaf dýpt í ljóðum hennar líka, eins og vera ber þegar ástin er til umfjöllunar. Ástin er svo flókið fyrirbæri.“ Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Rauði þráðurinn er ástin,“ segir Charlotte Böving um efni kabarettsins Ahhh… sem frumsýndur verður 9. febrúar í Tjarnarbíói. Þar mun leikhópurinn RaTaTam syngja, dansa og leika sér með texta Elísabetar Jökulsdóttur að vopni. „Elísabet hefur skrifað mikið um tíðina og við fókuserum á ljóðaheim hennar og örsögur. Hún skrifar mikið um ástina og holuna innra með okkur sem við reynum að fylla með ást og tengingum við aðra manneskju,“ lýsir Charlotte.Leikið og sungið af list.Charlotte og leikhópurinn sem þau Albert Halldórsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Halldóra Rut Baldursdóttir og Laufey Elíasdóttir skipa, hafa samið lög undir öruggri stjórn Helga Svavars Helgasonar. Leikararnir spila líka undir á hin ýmsu hljóðfæri að sögn Charlotte. „Sumir hafa þurft að endurvekja tónlistarkunnáttuna sem þeir bjuggu yfir sem krakkar,“ segir hún hlæjandi. „Við erum búin að leika okkur mikið og ég vona að það skili sér til áhorfenda. Það er stutt í húmorinn í verkum Elísabetar, þar er leikur og við tengjum hennar heim við okkar leikhúss- og kabarettheim. Samt er alltaf dýpt í ljóðum hennar líka, eins og vera ber þegar ástin er til umfjöllunar. Ástin er svo flókið fyrirbæri.“
Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira