Tiger stökk upp um meira en 100 sæti á heimslistanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2018 22:30 Það er allt á uppleið hjá Tiger. vísir/getty Tiger Woods kláraði sitt fyrsta heila mót í tvö ár um nýliðna helgi og er byrjaður að klifra hratt upp heimslistann. Hann eyddi mörgum árum á toppi heimslistans er hann var á toppi ferilsins. Þar sem hann hefur spilað lítið golf síðustu árin þá hefur hann eðlilega verið í frjálsu falli á heimslistanum. Tiger var í 647. sæti fyrir helgina en er nú kominn upp í sæti 539. Hann fór því upp um 108 sæti en það er ansi langt í hóp þeirra besta. Eitt skref í einu hjá Tiger. Kylfingurinn magnaði fór neðst í 1.199. sæti á listanum en fyrsta mótið í endurkomunni henti honum upp í 668. sætið. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods kláraði sitt fyrsta heila mót í tvö ár um nýliðna helgi og er byrjaður að klifra hratt upp heimslistann. Hann eyddi mörgum árum á toppi heimslistans er hann var á toppi ferilsins. Þar sem hann hefur spilað lítið golf síðustu árin þá hefur hann eðlilega verið í frjálsu falli á heimslistanum. Tiger var í 647. sæti fyrir helgina en er nú kominn upp í sæti 539. Hann fór því upp um 108 sæti en það er ansi langt í hóp þeirra besta. Eitt skref í einu hjá Tiger. Kylfingurinn magnaði fór neðst í 1.199. sæti á listanum en fyrsta mótið í endurkomunni henti honum upp í 668. sætið.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira