Bein útsending: Hvernig geta stjórnmálaflokkar beitt sér til að minnka líkur á áreitni? Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 22. janúar 2018 08:00 Markmið fundarins er að ræða næstu skref #metoo innan stjórnmálanna. Vísir/Vilhelm Stjórnmálaflokkar á Íslandi hafa boðað til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík í dag á milli 8:30 og 10:30. Vísir sýnir beint frá fundinum, en boðað er til hans í kjölfar MeToo byltingarinnar. Markmið fundarins er að ræða næstu skref #metoo innan stjórnmálanna og leitast verður við að svara eftirfarandi spurningum:Hvernig geta félagasamtök eins og stjórnmálaflokkar beitt sér fyrir því að minnka líkur á því að hvers kyns áreiti sé liðið?Í hvaða farveg er eðlilegt að mál sem tengjast áreiti fari innan stjórnmálaflokka?Dagskrá fundarins:Opnunarávarp Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðsMetoo í skugga valdsins Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og talskona Metoo í skugga valdsinsHvar liggja mörkin? Valdís Ösp Ívarsdóttir, fíknifræðingurÓskrifaðar reglur í samskiptum Salvör Nordal, umboðsmaður barnaSjónarhorn karlmanna sem vilja axla ábygð Gestur Pálmason, markþjálfiMetoo - hvað svo Katrín Björg Ríkharðsdóttir, framkvæmdarstjóri JafnréttisstofuPallborð og umræður Fundastjóri, Kolbrún Halldórsdóttur fv. ráðherra og forseti Bandalags íslenskra listamanna mun stýra pallborðsumræðum í kjölfar erindanna. Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar lokar fundinumAð fundinum standa: Alþýðufylkingin Björt Framtíð Flokkur fólksins Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Vinstrihreyfingin grænt framboð MeToo Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Stjórnmálaflokkar á Íslandi hafa boðað til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík í dag á milli 8:30 og 10:30. Vísir sýnir beint frá fundinum, en boðað er til hans í kjölfar MeToo byltingarinnar. Markmið fundarins er að ræða næstu skref #metoo innan stjórnmálanna og leitast verður við að svara eftirfarandi spurningum:Hvernig geta félagasamtök eins og stjórnmálaflokkar beitt sér fyrir því að minnka líkur á því að hvers kyns áreiti sé liðið?Í hvaða farveg er eðlilegt að mál sem tengjast áreiti fari innan stjórnmálaflokka?Dagskrá fundarins:Opnunarávarp Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðsMetoo í skugga valdsins Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og talskona Metoo í skugga valdsinsHvar liggja mörkin? Valdís Ösp Ívarsdóttir, fíknifræðingurÓskrifaðar reglur í samskiptum Salvör Nordal, umboðsmaður barnaSjónarhorn karlmanna sem vilja axla ábygð Gestur Pálmason, markþjálfiMetoo - hvað svo Katrín Björg Ríkharðsdóttir, framkvæmdarstjóri JafnréttisstofuPallborð og umræður Fundastjóri, Kolbrún Halldórsdóttur fv. ráðherra og forseti Bandalags íslenskra listamanna mun stýra pallborðsumræðum í kjölfar erindanna. Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar lokar fundinumAð fundinum standa: Alþýðufylkingin Björt Framtíð Flokkur fólksins Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Vinstrihreyfingin grænt framboð
MeToo Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira