Upphafsræða Bell hitti í mark á SAG: „Hræðsla og reiði vinnur aldrei“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2018 11:30 Kristen Bell var kynnir á SAG í gærkvöldi. vísir/getty Screen Actors Guild verðlaunahátíðin fór fram vestanhafs í gærkvöldi og voru konur í aðalhlutverki. Leikkonan Kristen Bell var kynnir og aðeins afhentu konur verðlaun á hátíðinni og var #metoo byltingin í fyrirrúmi á hátíðinni. Þetta var í 24. skipti þar sem verðlaunahátíðin fer fram en verðlaunahafar eru valdir af félagi kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri, var sigursælust á kvikmyndahátíðinni í gær en hún fékk þrenn verðlaun. Hér má sjá alla sigurvegara kvöldsins. Upphafsræða Kristen Bell vakti sérstaka athygli í gærkvöldi og byrjaði hún á því að segja salnum að þetta væri í raun í fyrsta skipti sem sérstakur kynnir væri á SAG og því í fyrsta sinn sem kona væri í hlutverkinu. „SAG-verðlaunin eru verðlaunahátíð haldin af leikurum fyrir leikara. Hátíðin er ekki aðeins fyrir þá sem eru í þessum sal, heldur einnig fyrir þá sem eru enn að harka og búa í pínulítilli stúdíó íbúð, og kannski mörg saman,“ sagði Bell og bætti við að það væri heiður fyrir leikara að fá að túlka mannkynssöguna með því að segja sögu. „Sögur allra í heiminum eiga rétt á sér og sérstaklega á þessum tímum. Þegar við höldum áfram með líf okkar, þá verðum við að hlusta á fólk og koma fram við það af heilindum og sýna samkennd. Hræðsla og reiði vinnur aldrei.“ Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Screen Actors Guild verðlaunahátíðin fór fram vestanhafs í gærkvöldi og voru konur í aðalhlutverki. Leikkonan Kristen Bell var kynnir og aðeins afhentu konur verðlaun á hátíðinni og var #metoo byltingin í fyrirrúmi á hátíðinni. Þetta var í 24. skipti þar sem verðlaunahátíðin fer fram en verðlaunahafar eru valdir af félagi kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri, var sigursælust á kvikmyndahátíðinni í gær en hún fékk þrenn verðlaun. Hér má sjá alla sigurvegara kvöldsins. Upphafsræða Kristen Bell vakti sérstaka athygli í gærkvöldi og byrjaði hún á því að segja salnum að þetta væri í raun í fyrsta skipti sem sérstakur kynnir væri á SAG og því í fyrsta sinn sem kona væri í hlutverkinu. „SAG-verðlaunin eru verðlaunahátíð haldin af leikurum fyrir leikara. Hátíðin er ekki aðeins fyrir þá sem eru í þessum sal, heldur einnig fyrir þá sem eru enn að harka og búa í pínulítilli stúdíó íbúð, og kannski mörg saman,“ sagði Bell og bætti við að það væri heiður fyrir leikara að fá að túlka mannkynssöguna með því að segja sögu. „Sögur allra í heiminum eiga rétt á sér og sérstaklega á þessum tímum. Þegar við höldum áfram með líf okkar, þá verðum við að hlusta á fólk og koma fram við það af heilindum og sýna samkennd. Hræðsla og reiði vinnur aldrei.“
Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira