Myndband af af sýnikennslu Lollu og Lúðvíks lögmanns: „Það þarf meira til en þetta til þess að eyðileggja þorrablót Stjörnunnar“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. janúar 2018 20:15 Atriði þeirra Lollu og Lúðvíks var rétt áður en sala happdrættismiða og átti að sýna hvernig hægt væri að tæma vasana með sem hröðustum hætti. Lúðvík Steinarsson, lögmaður og formaður þorrablótsnefndar Stjörnunnar, segir að það þurfi meira til en að detta beint á hausinn til þess að eyðileggja blótið.Eins og fjallað var um í Fréttablaðinu í dag missti Ólafía Hrönn Jónsdóttir, leikkona og veislustjóri þorrablótsins, eða Lolla eins og hún er oft kölluð, lögmanninn þegar þau sýndu æft atriði á þorrablótinu síðastliðinn föstudag rétt áður en sala happdrættismiða hófst. Lúðvík ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun og var beðinn um að lýsa byltunni á blótinu. „Frá mínum bæjardyrum séð er þetta bara einfalt . Hún ætlaði að snúa mér á hvolf og hrista peninga úr vösunum á mér þannig að ég var búinn að birgja mig upp með klinki í öllum vösum og þegar ég sný á hvolf þá er hún að ganga aðeins um sviðið og fæturnir bara gefa sig. Þó að ég hafi verið léttur þá var ég greinilega þyngri en á æfingunni þannig að þetta fór ekki nógu vel,“ sagði Lúðvík. Hann sagði að þetta hefði ekki verið mjög hátt fall þar Lolla hefði haldið honum upp fyrir hnésbæturnar á sjálfri sér. „En ég get náttúrulega ekki borið hönd fyrir höfuð mér. Ég er búinn að sjá myndband af þessu og það er fært í stílinn að hún hafi stigið á skyrtuna á mér,“ sagði Lúðvík en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan.Lúðvík fékk smá högg auk þess sem það kom smá högg á hálsinn. Hann er óbrotinn og kveðst smá lemstraður eftir fallið. Hann fór ekki beint á slysadeild eftir að hafa fallið úr höndum Lollu heldur kláraði auðvitað þorrablótið. Aðspurður hvort þetta hafi eyðilagt fyrir honum kvöldið sagði Lúðvík léttur í bragði: „Það þarf meira til en þetta til þess að eyðileggja þorrablót Stjörnunnar.“ Hlusta má á viðtalið við Lúðvík í Bítinu í morgun í spilaranum hér fyrir neðan. Þorrablót Tengdar fréttir Lögmaðurinn Lúðvík á batavegi eftir útreið frá Lollu Óheppilegt atvik átti sér stað á þorrablóti Stjörnunnar síðasta föstudag þegar áhættuatriði veislustjórans og formanns þorrablótsnefndar fór úrskeiðis. 23. janúar 2018 06:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Lúðvík Steinarsson, lögmaður og formaður þorrablótsnefndar Stjörnunnar, segir að það þurfi meira til en að detta beint á hausinn til þess að eyðileggja blótið.Eins og fjallað var um í Fréttablaðinu í dag missti Ólafía Hrönn Jónsdóttir, leikkona og veislustjóri þorrablótsins, eða Lolla eins og hún er oft kölluð, lögmanninn þegar þau sýndu æft atriði á þorrablótinu síðastliðinn föstudag rétt áður en sala happdrættismiða hófst. Lúðvík ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun og var beðinn um að lýsa byltunni á blótinu. „Frá mínum bæjardyrum séð er þetta bara einfalt . Hún ætlaði að snúa mér á hvolf og hrista peninga úr vösunum á mér þannig að ég var búinn að birgja mig upp með klinki í öllum vösum og þegar ég sný á hvolf þá er hún að ganga aðeins um sviðið og fæturnir bara gefa sig. Þó að ég hafi verið léttur þá var ég greinilega þyngri en á æfingunni þannig að þetta fór ekki nógu vel,“ sagði Lúðvík. Hann sagði að þetta hefði ekki verið mjög hátt fall þar Lolla hefði haldið honum upp fyrir hnésbæturnar á sjálfri sér. „En ég get náttúrulega ekki borið hönd fyrir höfuð mér. Ég er búinn að sjá myndband af þessu og það er fært í stílinn að hún hafi stigið á skyrtuna á mér,“ sagði Lúðvík en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan.Lúðvík fékk smá högg auk þess sem það kom smá högg á hálsinn. Hann er óbrotinn og kveðst smá lemstraður eftir fallið. Hann fór ekki beint á slysadeild eftir að hafa fallið úr höndum Lollu heldur kláraði auðvitað þorrablótið. Aðspurður hvort þetta hafi eyðilagt fyrir honum kvöldið sagði Lúðvík léttur í bragði: „Það þarf meira til en þetta til þess að eyðileggja þorrablót Stjörnunnar.“ Hlusta má á viðtalið við Lúðvík í Bítinu í morgun í spilaranum hér fyrir neðan.
Þorrablót Tengdar fréttir Lögmaðurinn Lúðvík á batavegi eftir útreið frá Lollu Óheppilegt atvik átti sér stað á þorrablóti Stjörnunnar síðasta föstudag þegar áhættuatriði veislustjórans og formanns þorrablótsnefndar fór úrskeiðis. 23. janúar 2018 06:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Lögmaðurinn Lúðvík á batavegi eftir útreið frá Lollu Óheppilegt atvik átti sér stað á þorrablóti Stjörnunnar síðasta föstudag þegar áhættuatriði veislustjórans og formanns þorrablótsnefndar fór úrskeiðis. 23. janúar 2018 06:00