Fylgstu með „milljón dollara orrustu“ í Eve Online Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. janúar 2018 23:06 Aldrei hafa fleiri spilarar verið samankomnir í einu og sama sólkerfinu í Eve Online. Spilarar í tölvuleiknum Eve Online taka nú þátt í því sem kallað hefur verið „milljón dollara orrusta“ í sólkerfinu 9-4R. Aldrei hafa fleiri spilarar verið í einu sólkerfi tölvuleiksins en eru í 9-4R nú en áðan var metið slegið fyrir mesta fjölda spilara þegar 5500 spilarar börðust. Fyrra metið var 5300 spilarar. Fylkingarnar Imperium og Pandemic Horde berjast nú í sólkerfinu en fylgjast má með útsendingu Imperium í spilaranum hér fyrir neðan og Pandemic Horde hér.Watch live video from ImperiumNews on www.twitch.tv Tengdar fréttir Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29. júlí 2013 12:30 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Spilarar í tölvuleiknum Eve Online taka nú þátt í því sem kallað hefur verið „milljón dollara orrusta“ í sólkerfinu 9-4R. Aldrei hafa fleiri spilarar verið í einu sólkerfi tölvuleiksins en eru í 9-4R nú en áðan var metið slegið fyrir mesta fjölda spilara þegar 5500 spilarar börðust. Fyrra metið var 5300 spilarar. Fylkingarnar Imperium og Pandemic Horde berjast nú í sólkerfinu en fylgjast má með útsendingu Imperium í spilaranum hér fyrir neðan og Pandemic Horde hér.Watch live video from ImperiumNews on www.twitch.tv
Tengdar fréttir Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29. júlí 2013 12:30 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29. júlí 2013 12:30