Sjáðu norska skíðastjörnu brjálast eftir að áhorfendur reyndu að henda í hann snjóboltum í brautinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2018 14:00 Henrik Kristoffersen var allt annað en sáttur. Vísir/Getty Það virðast vera komnar fram „skíðabullur“ í Austurríki en margir hneykluðust yfir framgöngu áhorfenda í heimsbikarmóti í svigi í gær nú þegar aðeins nokkrar vikur eru í að Ólympíuleikarnir hefjast í Suður-Kóreu. Áhorfendur taka oft upp á ýmsu til að trufla íþróttamennina sem eru að keppa við þeirra menn en það er ekki algengt að sjá slíkt í alpagreinunum. Svo var samt raunin þegar Austurríksmaðurinn Marcel Hirscher og Norðmaðurinn Henrik Kristoffersen kepptu um fyrsta sætið á móti í Schladming í Austurríki. Marcel Hirscher var á heimavelli og í baráttunni um sigurinn við Kristoffersen. Þegar Norðmaðurinn rendi sér niður brautina sáust snjóboltar koma fljúgandi í áttina að honum. Enginn þeirra hitti hann en Kristoffersen var hinsvegar öskuillur þegar hann var kom í mark. Kristoffersen öskraði á mótshaldara og henti meira segja sjálfur smá snjó upp í stúku. „Þetta var ókurteisi og alls ekki í lagi,“ sagði Henrik Kristoffersen en hann endaði svo í öðru sæti á eftir Marcel Hirscher. Norðmaðurinn sagði samt að snjóboltarnir hefðu ekki tekið af honum sigurinn. „Ég hefði ekki unnið þó að það hefðu ekki verið snjóboltar,“ sagði Kristoffersen. „Ég finn til með Henrik. 99,9 prósent af 41 þúsund áhorfendum á mótinu voru frábærir áhorfendur. Það er synd að við skulum líka hafa áhorfendur sem láta svona,“ sagði Marcel Hirscher. Marcel Hirscher kom í mark á 1:43.56 mín. en Henrik Kristoffersen kláraði á 1:43.95 mín. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sjá meira
Það virðast vera komnar fram „skíðabullur“ í Austurríki en margir hneykluðust yfir framgöngu áhorfenda í heimsbikarmóti í svigi í gær nú þegar aðeins nokkrar vikur eru í að Ólympíuleikarnir hefjast í Suður-Kóreu. Áhorfendur taka oft upp á ýmsu til að trufla íþróttamennina sem eru að keppa við þeirra menn en það er ekki algengt að sjá slíkt í alpagreinunum. Svo var samt raunin þegar Austurríksmaðurinn Marcel Hirscher og Norðmaðurinn Henrik Kristoffersen kepptu um fyrsta sætið á móti í Schladming í Austurríki. Marcel Hirscher var á heimavelli og í baráttunni um sigurinn við Kristoffersen. Þegar Norðmaðurinn rendi sér niður brautina sáust snjóboltar koma fljúgandi í áttina að honum. Enginn þeirra hitti hann en Kristoffersen var hinsvegar öskuillur þegar hann var kom í mark. Kristoffersen öskraði á mótshaldara og henti meira segja sjálfur smá snjó upp í stúku. „Þetta var ókurteisi og alls ekki í lagi,“ sagði Henrik Kristoffersen en hann endaði svo í öðru sæti á eftir Marcel Hirscher. Norðmaðurinn sagði samt að snjóboltarnir hefðu ekki tekið af honum sigurinn. „Ég hefði ekki unnið þó að það hefðu ekki verið snjóboltar,“ sagði Kristoffersen. „Ég finn til með Henrik. 99,9 prósent af 41 þúsund áhorfendum á mótinu voru frábærir áhorfendur. Það er synd að við skulum líka hafa áhorfendur sem láta svona,“ sagði Marcel Hirscher. Marcel Hirscher kom í mark á 1:43.56 mín. en Henrik Kristoffersen kláraði á 1:43.95 mín. Hér fyrir neðan má sjá atvikið.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sjá meira