Tiger á pari í endurkomunni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2018 09:30 Tiger Woods á ferðinni í gærkvöldi. vísir/getty Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn í gærkvöldi eftir tíu mánaða fjarveru en hann er á meðal keppenda á Farmers Insurance-mótinu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en hann hefur ekki keppt á móti á þeirri mótaröð í eitt ár. Spennan hefur verið mikil að sjá hann aftur spila eins og alltaf þegar að hann sveiflar golfkylfunni. Tiger spilaði fyrsta hringinn á pari en hann er sjö höggum á eftir efsta manni sem er Bandaríkjamaðurinn Tony Finau. „Ég var líklega svolítið ryðgaður en það var gaman að keppa aftur,“ sagði Tiger sem náði þremur fuglum en fékk á móti þrjá skolla. „Ég finn enn þá fyrir sömu spennunni þegar ég er að fara að spila. Ég var samt ekki að slá neitt sérstaklega vel og kom mér ekki í mörg fuglafæri,“ sagði Tiger Woods. Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn í gærkvöldi eftir tíu mánaða fjarveru en hann er á meðal keppenda á Farmers Insurance-mótinu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en hann hefur ekki keppt á móti á þeirri mótaröð í eitt ár. Spennan hefur verið mikil að sjá hann aftur spila eins og alltaf þegar að hann sveiflar golfkylfunni. Tiger spilaði fyrsta hringinn á pari en hann er sjö höggum á eftir efsta manni sem er Bandaríkjamaðurinn Tony Finau. „Ég var líklega svolítið ryðgaður en það var gaman að keppa aftur,“ sagði Tiger sem náði þremur fuglum en fékk á móti þrjá skolla. „Ég finn enn þá fyrir sömu spennunni þegar ég er að fara að spila. Ég var samt ekki að slá neitt sérstaklega vel og kom mér ekki í mörg fuglafæri,“ sagði Tiger Woods.
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira