Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2018 13:30 Vísir/Getty Keppni í pílu er vinsælt sjónvarpsefni í Bretlandi og víðar í Evrópu en ákveðið hefur verið að láta af umdeildri iðju sem fylgt hefur keppnum lengi. Konur hafa lengi fylgt karlkyns keppendum upp á svið á mótum sem hafa verið sýnd í sjónvarpi en nú hefur verið ákveðið að hætta því. Var það gert að óskum sjónvarpsrétthafa en BBC greinir frá. „Við tökum alla þætti keppninnar og viðburða okkar til endurskoðunar regluluega og þetta skref hefur verið tekið eftir viðræður við sjónvarpsrétthafa,“ sagði talsmaður skipuleggjanda keppnanna, Professional Darts Corporation. Michael van Gerwen er einn fremsti keppandi sögunnar í íþróttinni og hann hefur áður lýst þeirri skoðun sinni að það beri að láta af þessari iðju. Þó eru ekki allir sammála um það og ganga nú undirskriftalistar um að hætt verði við ákvörðunina. Raymond van Barneveld, fyrrum heimsmeistari í pílu, styður þann málstað. Píla er ekki eina íþróttin þar sem konur, oftast fáklæddar, koma við sögu með svipuðum hætti. Þær eru algeng sjón í UFC og hnefaleikum, hjólreiðum sem og akstursíþróttum. Eigendur Formúlu 1 hafa áður sagt að þeir séu nú að íhuga að breyta því fyrirkomulagi Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Sjá meira
Keppni í pílu er vinsælt sjónvarpsefni í Bretlandi og víðar í Evrópu en ákveðið hefur verið að láta af umdeildri iðju sem fylgt hefur keppnum lengi. Konur hafa lengi fylgt karlkyns keppendum upp á svið á mótum sem hafa verið sýnd í sjónvarpi en nú hefur verið ákveðið að hætta því. Var það gert að óskum sjónvarpsrétthafa en BBC greinir frá. „Við tökum alla þætti keppninnar og viðburða okkar til endurskoðunar regluluega og þetta skref hefur verið tekið eftir viðræður við sjónvarpsrétthafa,“ sagði talsmaður skipuleggjanda keppnanna, Professional Darts Corporation. Michael van Gerwen er einn fremsti keppandi sögunnar í íþróttinni og hann hefur áður lýst þeirri skoðun sinni að það beri að láta af þessari iðju. Þó eru ekki allir sammála um það og ganga nú undirskriftalistar um að hætt verði við ákvörðunina. Raymond van Barneveld, fyrrum heimsmeistari í pílu, styður þann málstað. Píla er ekki eina íþróttin þar sem konur, oftast fáklæddar, koma við sögu með svipuðum hætti. Þær eru algeng sjón í UFC og hnefaleikum, hjólreiðum sem og akstursíþróttum. Eigendur Formúlu 1 hafa áður sagt að þeir séu nú að íhuga að breyta því fyrirkomulagi
Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Sjá meira