Damon var mættur til að ræða um átak sem hann starfar í tengslum við og kallast það water.org og snýst um þann vatnsskort sem er í heiminum.
„Ég var bara ekki að hlusta og ég vil ekki valda neinum sársauka lengur. Núna þarf ég bara að setjast í aftursætið og þegja.“