Björgunarsveit fær ekki að setja upp ljósaskilti í fjáröflunarskyni Garðar Örn Úlfarsson skrifar 17. janúar 2018 12:00 Björgunarsveitin vildi nýta húsgaflinn til fjáröflunar. Vísir/Hanna Björgunarsveitin Ársæll fær ekki að setja upp ljósaskilti undir auglýsingar á gafl byggingarinnar þar sem sveitin er til húsa í Grandagarði 1. Stjórn Faxaflóahafna segir það hvorki myndu samrýmast sinni stefnu né skiltareglugerð Reykjavíkurborgar. Fram kemur í erindi Ársæls, sem Vilhjálmur Halldórsson, formaður sveitarinnar, skrifar undir að óskað hafi verið eftir heimild til að setja upp allt að 25 fermetra, tölvustýrt díóðuskilti. Tilgangurinn væri að afla sveitinni fjár til að klára frágang hússins að utan og viðhalda því. „Ljósmagni er stýrt af ljósnema, sem minnkar eða eykur birtu skiltisins í samræmi við dagsbirtu. Birtustig verður því aðeins 6 prósent af heildargetu skiltisins eftir að skyggja tekur. Á daginn væri birtustig um 50 til 60 prósent. Skiltið myndi snúa að hringtorgi við Ánanaust,“ segir í erindinu sem hafnað var. Björgunarsveitin Ársæll er með aðsetur í Gaujabúð á Seltjarnarnesi og í Gróubúð í Grandagarði. Skipulag Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
Björgunarsveitin Ársæll fær ekki að setja upp ljósaskilti undir auglýsingar á gafl byggingarinnar þar sem sveitin er til húsa í Grandagarði 1. Stjórn Faxaflóahafna segir það hvorki myndu samrýmast sinni stefnu né skiltareglugerð Reykjavíkurborgar. Fram kemur í erindi Ársæls, sem Vilhjálmur Halldórsson, formaður sveitarinnar, skrifar undir að óskað hafi verið eftir heimild til að setja upp allt að 25 fermetra, tölvustýrt díóðuskilti. Tilgangurinn væri að afla sveitinni fjár til að klára frágang hússins að utan og viðhalda því. „Ljósmagni er stýrt af ljósnema, sem minnkar eða eykur birtu skiltisins í samræmi við dagsbirtu. Birtustig verður því aðeins 6 prósent af heildargetu skiltisins eftir að skyggja tekur. Á daginn væri birtustig um 50 til 60 prósent. Skiltið myndi snúa að hringtorgi við Ánanaust,“ segir í erindinu sem hafnað var. Björgunarsveitin Ársæll er með aðsetur í Gaujabúð á Seltjarnarnesi og í Gróubúð í Grandagarði.
Skipulag Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira