Það besta úr heimi bókmennta og tónlistar á árinu að mati Obama Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 21:05 Barack Obama deildi listanum í gær. Mynd/ AFP. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur í nokkur ár haft það fyrir sið að deila lista með uppáhaldslögum sínum og bókum sem hann las á árinu á Facebook-síðu sinni í árslok. Hann brá ekki út af vananum þessi áramót og birti listann í gær. Í færslu sinni segir Obama að hann hafi haft meiri frítíma í ár en oft áður. Listinn virðist ekki vera tæmandi, heldur tekur forsetinn fyrrverandi að hann innihaldi bækur og tónlist sem stóðu upp úr á árinu. „Ég vona að þú njótir [listans] og eigir hamingjuríkt og heilbrigt ár,“ segir Obama að lokum í færslunni og listinn fylgir í kjölfarið. Alls hafa rúmlega 816 þúsund manns líkað við færsluna og henni hefur verið deilt tæplega 114 þúsund sinnum. Eflaust hafa margir í hyggju að lesa meira á árinu sem nú gengur í garð og vera duglegir að auðga andann með góðri tónlist. Listi Obama gæti verið ágætis innblástur en hann er hér í heild sinni:Bestu bækurnar 2017:The Power eftir Naomi Alderman Grant eftir Ron Chernow Evicted: Poverty and Profit in the American City eftir Matthew Desmond Janesville: An American Story eftir Amy Goldstein Exit West eftir Mohsin Hamid Five-Carat Soul eftir James McBride Anything Is Possible eftir Elizabethu Strout Dying: A Memoir eftir Cory Taylor A Gentleman in Moscow eftir Amor Towles Sing, Unburied, Sing eftir Jesmyn Ward *Bónus fyrir körfuboltaaðdáendur: Coach Wooden and Me by Kareem Abdul-Jabbar and Basketball (and Other Things) eftir Shea SerranoUppáhaldslögin 2017:Mi Gente með J Balvin & Willy William Havana með Camilu Cabello (feat. Young Thug) Blessed með Daniel Caesar The Joke með Brandi Carlile First World Problems með Chance The Rapper (feat. Daniel Caesar) Rise Up með Andra Day Wild Thoughts með DJ Khaled (feat. Rihanna and Bryson Tiller) Family Feud með Jay-Z (feat. Beyoncé) Humble með Kendrick Lamar La Dame et Ses Valises með Les Amazones d’Afrique (feat. Nneka) Unforgettable með French Montana (feat. Swae Lee) The System Only Dreams in Total Darkness með The National Chanel með Frank Ocean Feel It Still með Portugal. The Man Butterfly Effect með Travis Scott Matter of Time með Sharon Jones & the Dap-Kings Little Bit með Mavis Staples Millionaire með Chris Stapleton Sign of the Times með Harry Styles Broken Clocks með SZA Ordinary Love (Extraordinary Mix) með U2 *Bonus: Born in the U.S.A. með Bruce Springsteen Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur í nokkur ár haft það fyrir sið að deila lista með uppáhaldslögum sínum og bókum sem hann las á árinu á Facebook-síðu sinni í árslok. Hann brá ekki út af vananum þessi áramót og birti listann í gær. Í færslu sinni segir Obama að hann hafi haft meiri frítíma í ár en oft áður. Listinn virðist ekki vera tæmandi, heldur tekur forsetinn fyrrverandi að hann innihaldi bækur og tónlist sem stóðu upp úr á árinu. „Ég vona að þú njótir [listans] og eigir hamingjuríkt og heilbrigt ár,“ segir Obama að lokum í færslunni og listinn fylgir í kjölfarið. Alls hafa rúmlega 816 þúsund manns líkað við færsluna og henni hefur verið deilt tæplega 114 þúsund sinnum. Eflaust hafa margir í hyggju að lesa meira á árinu sem nú gengur í garð og vera duglegir að auðga andann með góðri tónlist. Listi Obama gæti verið ágætis innblástur en hann er hér í heild sinni:Bestu bækurnar 2017:The Power eftir Naomi Alderman Grant eftir Ron Chernow Evicted: Poverty and Profit in the American City eftir Matthew Desmond Janesville: An American Story eftir Amy Goldstein Exit West eftir Mohsin Hamid Five-Carat Soul eftir James McBride Anything Is Possible eftir Elizabethu Strout Dying: A Memoir eftir Cory Taylor A Gentleman in Moscow eftir Amor Towles Sing, Unburied, Sing eftir Jesmyn Ward *Bónus fyrir körfuboltaaðdáendur: Coach Wooden and Me by Kareem Abdul-Jabbar and Basketball (and Other Things) eftir Shea SerranoUppáhaldslögin 2017:Mi Gente með J Balvin & Willy William Havana með Camilu Cabello (feat. Young Thug) Blessed með Daniel Caesar The Joke með Brandi Carlile First World Problems með Chance The Rapper (feat. Daniel Caesar) Rise Up með Andra Day Wild Thoughts með DJ Khaled (feat. Rihanna and Bryson Tiller) Family Feud með Jay-Z (feat. Beyoncé) Humble með Kendrick Lamar La Dame et Ses Valises með Les Amazones d’Afrique (feat. Nneka) Unforgettable með French Montana (feat. Swae Lee) The System Only Dreams in Total Darkness með The National Chanel með Frank Ocean Feel It Still með Portugal. The Man Butterfly Effect með Travis Scott Matter of Time með Sharon Jones & the Dap-Kings Little Bit með Mavis Staples Millionaire með Chris Stapleton Sign of the Times með Harry Styles Broken Clocks með SZA Ordinary Love (Extraordinary Mix) með U2 *Bonus: Born in the U.S.A. með Bruce Springsteen
Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira