Konurnar þéna mest í badmintonheiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2018 07:00 Akane Yamaguchi. Vísir/Getty Badmintoníþróttin er frábrugðin mörgum öðrum þegar kemur að því hvort karlar eða konur þéna meira sem atvinnumenn í íþróttinni. Vanalega eru það karlkyns atvinnumenn sem hafa mest upp úr krafsinu en svo er ekki þegar kemur að badminton. Badmintonsíðan badzine.net hefur nú tekið saman fimmtíu tekjuhæstu spilara á árinu 2017 og þar eru konur í efstu þremur sætunum. Hin japanska Akane Yamaguchi var sú tekjuhæsta á síðasta ári en hún vann sér inn rúma 261 þúsund Bandaríkjadali eða rúmar 27 milljónir íslenskra króna. Chen Qingchen frá Kína varð í öðru sæti listans annað árið í röð og þriðja er Tai Tzu Ying frá Taívan sem var í efsta sæti þessa sama lista fyrir ári síðan. Akane Yamaguchi og Chen Qingchen eru báðar aðeins tvítugar og eiga því framtíðina fyrir sér. Indverjinn Srikanth Kidambi er í fjórða sæti og efstur meðal karla. Hann þénaði 236 þúsund Bandaríkjadala. Daninn Viktor Axelsen er efstur Evrópubúa en hann skipar níunda sæti listans. Fyrir ofan hann eru spilarar frá Japan, Kína, Taívan, Indlandi og Indónesíu.Topp fimmtíu listann má finna hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira
Badmintoníþróttin er frábrugðin mörgum öðrum þegar kemur að því hvort karlar eða konur þéna meira sem atvinnumenn í íþróttinni. Vanalega eru það karlkyns atvinnumenn sem hafa mest upp úr krafsinu en svo er ekki þegar kemur að badminton. Badmintonsíðan badzine.net hefur nú tekið saman fimmtíu tekjuhæstu spilara á árinu 2017 og þar eru konur í efstu þremur sætunum. Hin japanska Akane Yamaguchi var sú tekjuhæsta á síðasta ári en hún vann sér inn rúma 261 þúsund Bandaríkjadali eða rúmar 27 milljónir íslenskra króna. Chen Qingchen frá Kína varð í öðru sæti listans annað árið í röð og þriðja er Tai Tzu Ying frá Taívan sem var í efsta sæti þessa sama lista fyrir ári síðan. Akane Yamaguchi og Chen Qingchen eru báðar aðeins tvítugar og eiga því framtíðina fyrir sér. Indverjinn Srikanth Kidambi er í fjórða sæti og efstur meðal karla. Hann þénaði 236 þúsund Bandaríkjadala. Daninn Viktor Axelsen er efstur Evrópubúa en hann skipar níunda sæti listans. Fyrir ofan hann eru spilarar frá Japan, Kína, Taívan, Indlandi og Indónesíu.Topp fimmtíu listann má finna hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira