Johnson með yfirburði á Hawaii Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2018 09:30 Dustin með verðlaunin sín á Hawaii. vísir/getty Dustin Johnson sýndi og sannaði um helgina að hann er svo sannarlega besti kylfingur heims í dag. Johnson lék lokahringinn á Sentry-mótinu á Hawaii á 65 höggum og vann mótið með átta högga mun. Hann átti tvö högg fyrir lokadaginn en spýtti þá bara í lófana. Hann endaði á 24 höggum undir pari. Jon Rahm varð annar á 16 höggum undir pari og Brian Harman tók þriðja sætið á 15 höggum undir pari. Johnson er búinn að vera lengi í efsta sæti heimslistans og ljóst að hann mun ekki gefa það sæti eftir á næstunni. Jordan Spieth er í öðru sæti heimslistans og Jon Rahm því þriðja. Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Dustin Johnson sýndi og sannaði um helgina að hann er svo sannarlega besti kylfingur heims í dag. Johnson lék lokahringinn á Sentry-mótinu á Hawaii á 65 höggum og vann mótið með átta högga mun. Hann átti tvö högg fyrir lokadaginn en spýtti þá bara í lófana. Hann endaði á 24 höggum undir pari. Jon Rahm varð annar á 16 höggum undir pari og Brian Harman tók þriðja sætið á 15 höggum undir pari. Johnson er búinn að vera lengi í efsta sæti heimslistans og ljóst að hann mun ekki gefa það sæti eftir á næstunni. Jordan Spieth er í öðru sæti heimslistans og Jon Rahm því þriðja.
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira