Tiger Woods: Átti erfitt með að ganga Dagur Lárusson skrifar 30. desember 2017 11:30 Tiger Woods hefur verið óheppin með meiðsli. vísir/getty Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna. Woods fór í aðgerð á baki í apríl og eftir það tók við tíu mánaða endurhæfing sem hélt honum frá golfi. „Ég hafði ekki spilað án sársauka í langan tíma áður en ég fór í aðgerðina,“ sagði Woods. „Endurhæfingartímabilið hélt mér frá leiknum í langan tíma en á þessum tíma átti ég oft erfitt með að ganga og ég þurfti oft aðstoð við að fara framúr rúminu á morgnanna, svo mikill var sársaukinn.“ „En núna er ég orðinn góður og kann að meta golf meira en nokkurn tímann. Ég ætla að halda áfram, styrkja mig og reyna að komast aftur á sama stað og ég var.“ Golf Tengdar fréttir Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. 29. nóvember 2017 08:30 Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31. október 2017 09:00 Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. 5. desember 2017 06:00 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna. Woods fór í aðgerð á baki í apríl og eftir það tók við tíu mánaða endurhæfing sem hélt honum frá golfi. „Ég hafði ekki spilað án sársauka í langan tíma áður en ég fór í aðgerðina,“ sagði Woods. „Endurhæfingartímabilið hélt mér frá leiknum í langan tíma en á þessum tíma átti ég oft erfitt með að ganga og ég þurfti oft aðstoð við að fara framúr rúminu á morgnanna, svo mikill var sársaukinn.“ „En núna er ég orðinn góður og kann að meta golf meira en nokkurn tímann. Ég ætla að halda áfram, styrkja mig og reyna að komast aftur á sama stað og ég var.“
Golf Tengdar fréttir Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. 29. nóvember 2017 08:30 Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31. október 2017 09:00 Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. 5. desember 2017 06:00 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. 29. nóvember 2017 08:30
Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31. október 2017 09:00
Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. 5. desember 2017 06:00